ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Úrslitakeppnin framunda

Úrslitakeppnin framunda

23/03/15

#2D2D33

‘-mætum Hamri í undanúrslitum

Nú eru aðeins þrír dagar í fyrsta leik í undanúrslitum 1. deildar þegar við heimsækjum Hamar í Hveragerði.Við viljum fylla frystikistuna í fyrsta leik og höfum því samið við Skagaverk um að vera með rútu á leikinn.Rútan mun fara frá Vitakaffi kl. 17:30 en það verða tilboð hjá þeim fram að brottför.Verðið í rútuna er 1.000 kr.- sætið fram og til baka (sem reiknast 500 kr.- hvora leið en einungis er selt í rútuna fram og til baka).En til að staðfesta rútuna verðum við að ná að lágmarki 30 manns þannig að við óskum þess að þið sem viljið nýta rútuaksturinn skráið ykkur á Facebooksíðu okkar og við sjáum hvort við náum ekki að staðfesta rútuna 1, 2 og 3.Við þurfum á ykkar stuðningi að halda í þessum útileik.

Við eigum svo heimaleik í rimmunni sunnudaginn 29. mars kl. 19:15 á Vesturgötunni, en mætum snemma, fyllum húsið, upplifum kynninguna og sýnum afhverju heimavöllur okkar er kallaður býflugnabúið.

Áfram ÍA – Alltaf…

Edit Content
Edit Content
Edit Content