ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Kynningaræfingar í körfu og landsliðs systur koma í heimsókn

Kynningaræfingar í körfu og landsliðs systur koma í heimsókn

31/08/16

#2D2D33

Sunnudaginn 4. september verða opnar kynningaræfingar í minnibolta fyrir 1. – 6. bekk og í Krílabolta fyrir 5 ára (árg 2011). Landsliðs systurnar úr Snæfell þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur koma í heimsókn, stjórna æfingum og gefa góð ráð. Í minnbolta hjá ÍA æfa stelpur og strákar saman, okkur langar að fá til okkar fleiri stelpur og eru þær því sérstaklega hvattar til að mæta og prufa körfu. Æfingarnar á sunnudaginn verða í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum sem hér segir:

Karfa / Minnibolti Sunnud.
Minnibolti 6. bekkur f.’05 14:20-15:20
Minnibolti 5. bekkur f.’06 13:10-14:10
Minnibolti 4. bekkur f.’07 13:10-14:10
Minnibolti 3.bekkur f.08′ 12:10-13:00
Minnibolti 2.bekkur f.’09 12:10-13:00
Minnibolti 1.bekkur f.’10 11:15-12:00
Krillabolti f.’11 11:15-12:00
Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content