ÍA tapaði gegn Þrótti í bikarnum
Meistaraflokkur kvenna mætti Þrótti R í annarri umferð Borgunarbikarsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Norðurálsvelli. ÍA byrjaði af
Skagamenn töpuðu gegn Grindavík
Meistaraflokkur karla mætti Grindavík í fjórða leik Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Norðurálsvelli. Grindavík byrjaði betur í
ÍSLENSKA ÍÞRÓTTAUNDRIÐ Fyrirlestur með Viðari Halldórs í Tónbergi 18.maí klukkan 20.00
Hvernig getur örþjóð eins og Ísland eignast íþróttalandslið í fremstu röð í öllum sínum helstu hópíþróttum (knattspyrnu, körfuknattleik, handknattleik og
Magnaður bikarsigur á Frömurum
Meistaraflokkur karla mætti Fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins sem fram fór við erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli. Fram byrjaði mun betur
Nýtt á vef KFÍA – Næstu leikir
Nú hefur bæst við á vef KFÍA nýr eiginleiki sem býður uppá að skoða hvaða leikir eru á dagskrá í
Valur vann sigur á ÍA í baráttuleik
Meistaraflokkur karla mætti Val í öðrum leik Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður á Norðurálsvelli þó svalt væri í
Sumarönn fyrir fótboltastelpur byrjar í dag!
Eins og við sögðum frá í frétt á heimasíðu 21. apríl síðastliðinn verður boðið upp á sérstaka sumarskráningu fyrir nýjar
Ársmiðasalan er komin í gang!
Ársmiðasalan er að hefjast, nokkru síðar en við ætluðum. Við hvetjum samt sem áður alla Skagamenn til að fjárfesta í
Herrakvöldið í kvöld – enn hægt að næla sér í miða
Dagskáin er: húsið opnar 19.30. Herrakvöldið verður uppi – í sal á Jaðarsbökkum – svo fyrstir koma fyrstir fá. –
ÍA tapaði gegn Grindavík

ÍA spilaði sinn síðasta leik í Lengjubikarnum þegar þær mættu firnasterku liði Grindavíkur, sem skartaði sex útlendingum í byrjunarliðinu. Með