Kári – Snæfell: 5-1
Káramenn mættu liði Snæfells í Vesturlandsslag A-riðils 4.deildar í gærkvöldi. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Káramanna enda árangur Snæfells undanfarin ár ekki upp á marga fiska, en jafntefli gegn Herði Ísafirði og naumt tap þeirra gegn Hvíta Riddaranum gáfu til kynna að hér væri mun betra lið á ferðinni en síðustu ár.Það var þó […]
Kári – Lumman: 5-0
Káramenn mættu Lummunni í Akraneshöll í kvöld, en búast mátti við hörkuleik þar sem Lumman inniheldur nokkra sterka leikmenn sem hafa spilað í efstu deildum. Það var þó ljóst á fyrstu mínútum leiksins að Káramenn væru með mun sterkara lið og augljós munur á formi liðana. Káramenn byrjuðu leikinn af miklum krafti, stjórnuðu leiknum og […]
Kári – Lumman Akranesi miðvikudaginn klukkan 20:00
Káramenn mæta nýstofnuðu liði Lummunar í fyrsta leik sínum í 4.deildinni núna á morgun á heimavelli. Lið Lummunnar er óskrifað blað, en nokkrir reynslumiklir kappar hafa skipt yfir í Lummuna á síðustu vikum og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim tekst til á móti öflugum strákum úr Kára í bland við öfluga stráka úr 2.flokki […]
Skallagrímur – Kári: 2-5
Káramenn mættu Skallagrím á æfingasvæðinu í Borgarnesi síðasta laugardag. Káramenn mættu að þessu sinni án ungu leikmannana í 2.flokki og einnig vantaði nokkra sterka leikmenn í hópinn.Leikurinn fór fram á litlum velli og mættu leikmenn Skallagríms ákveðnir og vel skipulagðir til leiks og ákveðnir í að gefa Káramönnum góða mótspyrnu. Káramenn sem voru mun meira […]
Kári – KV: 0-4
Káramenn tóku á móti 1.deildarliði KV í Akraneshöll í kvöld í Bikarkeppni KSÍ. Þrátt fyrir að Káramenn séu að spila í 4.deild en KV í 1.deild að þá var ekki stór munur á liðunum. Káramenn byrjuðu leikinn af krafti og komu KV líklega á óvart en Kári átti 2 ágætis skallafæri í upphafði leiks en […]
Kári – KV í Borgunarbikarnum 13.maí kl. 18:00 í Akraneshöll
Káramenn mæta 1.deildarliði KV á morgun þriðjudag í Bikarkeppni KSÍ.Búast má við hörkuleik í Akraneshöll á morgun þegar Sigurður Jónsson mætir með ungt og ferskt Káralið gegn sterku liði KV. Kári sem nú nýlega gerði samning við ÍA um samstarf félagana mun tefla fram nokkrum af sterkustu leikmönnum 2.flokks ÍA í bland við leikmenn Kára. […]
Kári – KFR næsta laugardag 14.9 klukkan 14:00 í Akraneshöll
Næsti leikur Káramanna er næsta laugardag klukkan 14:00 í Akraneshöll gegn KFR og er þetta síðasti leikur Káramanna í sumar og að öllum líkindum síðasti leikur Káramanna í 3.deildinni í bili.Fín úrslit í síðustu 4 leikjum þar sem Káramenn hafa unnið topplið Fjarðabyggðar og Víði Garði og gert jafntefli við Magna og Grundarfjörð dugir ekki […]
Kári – Magni Akraneshöll klukkan 16:00 á morgun laugardag
Káramenn vilja minna á leikinn á morgun í Akraneshöll klukkan 16:00.Þá mæta þeir leikmönnum Magna frá Grenivík, en með sigri er nánast öruggt að Káramenn komast úr fallsæti, en staðan í deildinni er ansi þétt í neðri hlutanum en 6 lið berjast nú um að halda sæti sínu í deildinni. Leikurinn er sá mikilvægasti í […]
Kári – Fjarðabyggð: 3-1
Stórkostlegur sigur Káramanna gegn toppliði Fjarðarbyggðar 3-1.Káramenn tóku á móti efsta liði 3.deildar á Akranesi í kvöld og voru Káramenn staðráðnir fyrir leik að gefa allt í leikinn.Leikurinn byrjaði fjörlega og skiptust lið á að sækja, en Káramenn áttu eitt mjög gott færi strax í upphafi sem markvörður Fjarðabyggðar rétt varði boltann yfir þverslánna. Káramenn […]
Kári – Fjarðarbyggð föstudaginn 23.8 klukkan 18:30
Kári – Fjarðabyggð á Akranesi 23.8 klukkan 18:30.Eftir frábæran 2-5 sigur Káramanna á liði Víðis úr Garði er komið að því að taka á móti toppliði Fjarðabyggðar, en Káramenn sem voru eftir síðasta leik komnir úr fallsæti, eru aftur komnir á botninn, en bæði Grundarfjörður og Magni unnu sína leiki.Þó svo að liðin séu á […]