Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar
Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar. […]
Úrslit í jólahappdrætti Kára
Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Kára. Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju með sína vinninga og þökkum öllum þeim sem styrktu okkur með miðakaupum kærlega fyrir stuðninginn. Hér eru vinningstölurnar: 1. 857 2. 103 3. 1274 4. 1012 5. 5 6. 1174 7. 192 8. 330 9. 9 10. 1355 11. 334 12. 944 13. […]
Happdrætti Kára – dregið verður 5.janúar
Við viljum vekja athygli á því að dregið verður í Jólahappdrætti Kára þann 5.janúar en ekki 30.desember eins og áætlað var.Það er því nægur tími til að tryggja sér miða í þessu veglega happdrætti þar sem heildarverðmæti vinninga fer yfir 1 milljón!Hægt er að kaupa miða rafrænt með því að senda pöntun á kari.akranes@gmail.com eða […]
Úrslit í happdrætti Kára 2014
Úrslit í happdrætti Kára 2014.Dregið var í dag hjá sýslumanninum á Akranesi.Niðurstöður voru eftirfarandi:1. 4872. 8953. 9004. 6865. 156. 10507. 3108. 4099. 15510. 31511. 46812. 71113. 96414. 111315. 14616. 35117. 65018. 72719. 102520. 9821. 41022. 115023. 73224. 12325. 27126. 114027. 46728. 4329. 53630. 101331. 70532. 113133. 31434. 116335. 2636. 67937. 74338. 5339. 11040. 59441. 108842. […]
Kári – KH í úrslitakeppni 4.deildar
Úrslitakeppni 4.deildar.Mjög mikilvægir leikir eru framundan hjá Kára í úrslitakeppni 4.deildar þar sem liðið berst ásamt 7 öðrum liðum um að komast upp í 3.deild á næsta ári. Fyrsti leikur liðsins fer fram á Akranesi laugardaginn 30.ágúst klukkan 18:00. Frábært væri að fá sem flesta á völlinn til að styðja við bakið á liðinu á […]
Álftanes – Kári: 1-1
Það var sannkallaður toppslagur sem fór fram á Álftanesi miðvikudaginn 23.júlí, en þá áttust við topplið Kára gegn Álftanes sem hafa fylgt Káramönnum eins og skugginn í allt sumar. Káramenn á toppnum með 22 stig en Álftanes í öðru sæti með 17 stig og einn leik til góða. Staðan á leikmannahóp Káramann fyrir leikinn var […]
Snæfell – Kári: 0-4
Létt síðbúin umfjöllunSnæfell – KáriKáramenn mættu með lið sitt í Stykkishólm þann 16.júlí síðastliðinn.Fyrir leik voru Káramenn á toppnum með 19 stig á meðan Snæfell voru nálægt miðju með 8 stig.Káramenn sem hafa farið nokkuð létt með lið Snæfells undanfarin ár fóru inn í leikinn af fullum huga enda hefur Snæfell styrkst mikið undanfarið og […]
Lumman – Kári: 0-3
Létt síðbúin umfjöllunLumman – KáriKáramenn mættu Lummunni í Kópavogi þann 9.júlí.Miðað við stöðu liðanna í deildinni var búist við nokkuð þægilegum sigri Káramanna, en Káramenn voru á toppnum með 16 stig á meðan Lumman sat við botninn með aðeins 3 stig.Lumman hafði þó náð hörkuleik gegn Hvíta Riddaranum nokkrum dögum fyrr og tapað naumlega 4-5, […]
Kóngarnir – Kári: 1-8
Káramenn mættu botnliði Kónganna í Úlfarsárdal í kvöld. Ljóst var fyrir leikinn að ef allt ætti að vera eðlilegt að þá ættu Káramenn að landa nokkuð öruggum sigri, en þetta var síðasti leikur liðsins í fyrri umferð A-riðils 4.deildar. Á sama tíma mætti Snæfell liði Álftaness í Stykkishólmi, en úrslit þessara tveggja leikja var báðum […]
Kári – Hörður: 6-1
Káramenn tóku á móti Herði frá Ísafirði í Akraneshöll í gær.Fyrir leikinn voruð bæði lið með 10 stig, en Hörður með 2 leikjum fleiri, en með sannfærandi sigri gátu Káramenn endurheimt toppsætið.Káramenn mættu ferskir til leiks og sóttu af miklum krafti fyrsta korterið og fengu nokkur mjög góð færi sem ekki nýttust.Það kom þó að […]