0-1 tap gegn KR
Mfl.karla lék í gærkvöld æfingaleik gegn KR. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Liðin skiptust á að sækja en besta færi fyrri hálfleiksins kom þegar Þórður Þorsteinn átti glæsilegt skot af 25 metra færi sem small í markstöng KR. Nær komust liðin ekki og staðan var því 0-0 í hálfleik. Lið ÍA í fyrri […]
Jólafrí yngri flokka
Nú í desember fara yngri flokkar KFÍA í jólafrí eins og undanfarin ár. Það verður eins og hér segir: 8.flokkur síðasta æfing fyrir jólafrí verður fimmtudaginn 3.des – byrjar aftur fimmtudaginn 7.janúar. 7.flokkur karla síðasta æfing fyrir jólafrí verður fimmtudaginn 3.des – byrjar aftur þriðjudaginn 5.janúar 7.flokkur kvenna Taka þátt í jólamóti […]
ÍA-Grótta 8-1
Annar æfingaleikur vetrarins fór fram á laugardaginn þegar okkar menn lögðu 2.deildar lið Gróttu með átta mörkum gegn einu. Fyrsta mark leiksins kom á 11.mínútu þegar Ólafur Valur skoraði eftir góða sókn. Ólafur Valur bætti öðru marki við á 23.mínútu eftir góðan undirbúning Tryggva Haraldssonar. Eftir annað markið kom slakur kafli þar sem Grótta náði […]
ÍA mætir Gróttu í Akraneshöll á morgun
Á morgun, laugardaginn 28.nóvember kl.11:00 fer fram æfingaleikur í mfl.karla þegar ÍA mætir Gróttu. Þetta er annar æfingaleikur liðsins en á dögunum lagði ungt lið Skagamanna lið Grindavíkur með fjórum mörkum gegn engu. “Allur hópurinn hefur nú hafið æfingar að nýju en þeir sem léku í Pepsi deild í sumar fengu aðeins lengra frí. […]
Unglingamót Aftureldingar
Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina. 15 krakkar frá Akranesi og Borgarnesi tóku þátt í mótinu og stóðu þau sig öll mjög vel. Árangur á mótum í vetur hefur verið mjög góður og á því varð engin breyting núna.Í u13 varð María Rún Ellertsdóttir í 2. sæti í einliðaleik, í 2. sæti í tvíliðaleik með […]
Frétt frá badmintoninu
Texti texti texti
Mikilvægar upplýsingar
Sæl öll – hér koma mikilvægar upplýsingar, lesast vel: – Allar fimleikaæfingar + Parkour æfingar falla niður föstudag og laugardag v/Haustmóts í hópfimleikum sem haldið verður hér á Akranesi. **Árlega æfing hjá ÖLLUM Parkour hópum í Gerplu Kópavogi er á sunnudag kl. 16-18:30 :o)- Íþróttaskólinn heldur sínum tíma en verður á JAÐARSBÖKKUM – Síðasti tími […]
Uppskeruhátíð SA 2015
Uppskeruhátíð SA fór fram í Brekkubæjarskóla þriðjudaginn 17. nóvember. Fjölskyldur sundmannna komu saman og snæddu
Landsbankamót 2015
Í gær fór fram í Bjarnalaug Landsbankamótið fyrir sundmenn 10 ára og yngri og spreyttu um 50 sundmenn sig í bringu- og skriðsundi. Sundmenn SA á Landsbankamóti 2015 með verðlaunin sín. Tímar
Af U19 ára landsliði karla
U19 ára landslið karla tók þátt í undankeppni EM2016 10.-15. nóvember síðastliðinn. Riðill Íslands var leikinn á Möltu, og andstæðingarnir voru Danmörk og Ísrael, ásamt heimamönnum. Íslenska liðið hafnaði í 3. sæti riðilsins og á þar með ekki möguleika á að komast áfram í milliriðil þar sem árangur liðsins er ekki bestur af liðunum sem […]