ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Unglingamót Aftureldingar

Unglingamót Aftureldingar

23/11/15

#2D2D33

Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina. 15 krakkar frá Akranesi og Borgarnesi tóku þátt í mótinu og stóðu þau sig öll mjög vel. Árangur á mótum í vetur hefur verið mjög góður og á því varð engin breyting núna.Í u13 varð María Rún Ellertsdóttir í 2. sæti í einliðaleik, í 2. sæti í tvíliðaleik með Kareni Guðmundsdóttur BH og í 2. sæti í tvenndarleik með Tristani Sölva Jóhannssyni.

Edit Content
Edit Content
Edit Content