ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Mikilvægar upplýsingar

Mikilvægar upplýsingar

19/11/15

#2D2D33

Sæl öll – hér koma mikilvægar upplýsingar, lesast vel:

– Allar fimleikaæfingar + Parkour æfingar falla niður föstudag og laugardag v/Haustmóts í hópfimleikum sem haldið verður hér á Akranesi. **Árlega æfing hjá ÖLLUM Parkour hópum í Gerplu Kópavogi er á sunnudag kl. 16-18:30 :o)- Íþróttaskólinn heldur sínum tíma en verður á JAÐARSBÖKKUM – Síðasti tími á þessari önn :o)

Frá FIMA keppa 6 lið; 1 í 2.flokki (2000-2002), 2 í 3.flokki (2003-2004) og 3 í 4.flokki (2005-2006). Keppni hefst á föstudegi og stendur til seinniparts sunnudags. Við mælum með að fólk kíki við og sjái þessa fimleikaveislu. Þetta mót er mikilvægur hluti af fjáröflun fyrir félagi og erum við himinlifandi að fá mótið til okkar.

Í DAG (Fimmtudag 19.nóv)- 17:30 – ÞÞÞ hús að taka til og ferja áhöld- 18:30 – Áhaldauppsetning hefst á Vesturgötu- Keyrslumót fyrir keppnislið á Vesturgötu.

Við óskum eftir að foreldrar/forráðamenn og aðrir áhugamenn gefi sér tíma í að koma og hjálpa til við uppsetningu og þá sérstaklega frágang á sunnudeginum, en hefst hann kl. 17:00: Þá þarf að ferja áhöld til baka í ÞÞÞ húsið og ganga frá Brekkubæjarskóla, íþróttahúsinu o.m.fl.

ÁFRAM FIMA – ÁFRAM ÍA !! ;o)

Edit Content
Edit Content
Edit Content