Sigur bæði hjá strákunum og stelpunum
Meistaraflokkur kvenna lagði KR í æfingaleik í Akraneshöllinni í gærkvöldi 2-1. Það voru Bryndís Rún Þórólfsdóttir og Maren Leósdóttir sem skoruðu mörkin en KR minnkaði muninn undir lok leiksins. Skagastelpur voru betri aðilinn í leiknum og áttu sigurinn fyllilega skilið. Meistaraflokkur karla lagði HK í morgun 6-2. Steinar Þorsteinsson og Eggert Kári Karlsson skoruðu 2 […]
Æfingaleikir hjá meistaraflokki karla og kvenna um helgina
Núna um helgina munu meistaraflokkar bæði karla og kvenna taka á móti gestum hér í Akraneshöllinni. Í kvöld, föstudag 11. desember, kl. 19:00 koma KR stelpur í heimsókn til meistaraflokks kvenna. Um er að ræða æfingaleik sem segja má að sé fyrsti liður okkar stelpna í undirbúningi fyrir átökin í Pepsi-deildinni næsta sumar. KR-stelpur […]
Jóla-Knattspyrnuskóli KFÍA
Boðið verður upp á Knattspyrnuskóla í Akraneshöllinni fyrir 3.-5. flokk 20.-22. desember næstkomandi. Þjálfarar verða Hjálmur Dór, Skarphéðinn og Aldís Ylfa. Tilvalið til að gleyma nú ekki alveg boltanum í jólafríinu! Skráningarform og nánari upplýsingar má finna hér: https://tackk.com/knattspyrnunamskeid
Gráðun 11.des og jólafrí
Þá fer að koma að gráðun. Mæting kl 15:30 niður í speglasal næsta föstudag, þann 11.des. Gráðunargjald er 1500kr og svo er hægt að kaupa ný belti á 1500kr eða notuð á 500kr. Munið að koma með litlu rauðu gráðunarbókina. Þeir sem eiga ekki svoleiðis geta keypt hana á staðnum á 500kr. Eftir gráðun er […]
Dagurinn í dag
Sæl öll, Æfingar falla niður í dag mánudag 6.des hjá: A1 elsti hópur PARKOUR 2002 og eldri Fylgist með morgundeginum :o)
Æfingar falla niður vegna veðurs í dag
Vegna fyrirhugaðs óveðurs í dag 7/12 þá verður íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar lokað frá kl: 17:00 og því engar æfingar eftir þann tíma. http://www.akranes.is/is/frettir/afleit-vedurspa
Æfingar falla niður í dag
Allar æfingar falla niður í dag, mánudaginn 7. des., vegna slæmrar veðurspár.
Allar æfingar mánudaginn 7.des falla niður vegna veðurs
Allar æfingar HAK munu falla niður vegna veðurs mánudaginn 7.des 2015. Haldið ykkur heima og fáið ykkur heitt kakó. Bestu kveðjur, stjórnin
Guðrún Valdís meistari með Princeton
Guðrún Valdís Jónsdóttir markvörður mfl.kvenna ÍA varð á dögunum meistari í Ivy League deildinni. Princeton liðið fór ósigrað í gegnum deildina. Glæsilegur árangur hjá henni og liðsfélögum hennar en 8 lið skipa þessa deild. Þessi góði árangur varð svo til þess að liðið vann sér eitt af 64 sætum í NCAA mótinu, sem er keppni […]
Jólin koma brátt
Tíminn hefur flogið og allt í einu er kominn desember og stutt til jóla. Af því tilefni höfum við ákveðið að setja saman albúm með ÍA-vörum til sölu á facebooksíðu félagsins. Það er aldrei að vita nema hægt sé að finna þar eitthvað smálegt sem hentar vel í jólapakka ÍA-mannsins, ÍA-konunnar eða ÍA-krakkanna! https://www.facebook.com/media/set/?set=a.1001449046563201.1073741944.154313987943382&type=3