ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Jóla-Knattspyrnuskóli KFÍA

Jóla-Knattspyrnuskóli KFÍA

11/12/15

#2D2D33

Boðið verður upp á Knattspyrnuskóla í Akraneshöllinni fyrir 3.-5. flokk 20.-22. desember næstkomandi. Þjálfarar verða Hjálmur Dór, Skarphéðinn og Aldís Ylfa.

 

Tilvalið til að gleyma nú ekki alveg boltanum í jólafríinu!

 

Skráningarform og nánari upplýsingar má finna hér: https://tackk.com/knattspyrnunamskeid

Edit Content
Edit Content
Edit Content