ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Sigur bæði hjá strákunum og stelpunum

Sigur bæði hjá strákunum og stelpunum

12/12/15

#2D2D33

Meistaraflokkur kvenna lagði KR í æfingaleik í Akraneshöllinni í gærkvöldi 2-1.  Það voru Bryndís Rún Þórólfsdóttir og Maren Leósdóttir sem skoruðu mörkin en KR minnkaði muninn undir lok leiksins.  Skagastelpur voru betri aðilinn í leiknum og áttu sigurinn fyllilega skilið.

Meistaraflokkur karla lagði HK í morgun 6-2.  Steinar Þorsteinsson og Eggert Kári Karlsson skoruðu 2 mörk hvor og Tryggvi Hrafn Haraldsson og Ásgeir Marteinsson skoruðu sitt markið hvor.   Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Skagamanna töluverðir en bæði lið fengu þó færi til að bæta við mörkum.

Edit Content
Edit Content
Edit Content