ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Gráðun 11.des og jólafrí

Gráðun 11.des og jólafrí

09/12/15

#2D2D33

Þá fer að koma að gráðun. Mæting kl 15:30 niður í speglasal næsta föstudag, þann 11.des. Gráðunargjald er 1500kr og svo er hægt að kaupa ný belti á 1500kr eða notuð á 500kr. Munið að koma með litlu rauðu gráðunarbókina. Þeir sem eiga ekki svoleiðis geta keypt hana á staðnum á 500kr.
Eftir gráðun er komið jólafrí hjá karateskólanum og framhaldshóp barna en unglingar og fullorðnir halda áfram til 20.des.Gangi ykkur öllum vel í gráðun 🙂

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content