Landsmótið 2018
Landsmótið er fjögurra daga íþróttaveisla sem haldin er á Sauðárkróki 12. – 15. júlí 2018. Íþróttir og hreyfing eru í aðalhlutverki á daginn. Á kvöldin verður skemmtun og samvera í góðum félagsskap allsráðandi. Allir 18 ára og eldri geta skráð sig. Þurfa ekki að vera íþróttafélagi. Að sjálfsögðu verður allt í boði fyrir alla yngri […]
Fjölmenni á fyrirlestri Hrafnhildar
Um 70 manns mættu á áhugaverðan fyrirlestur Hrafnhildar Lúthersdóttur, afrekskonu í sundi þar sem hún fjallaði um það hvernig það sé að vera afreksíþróttamaður á efsta stigi í heiminum. Hún fór yfir ýmsa mikilvæga þætti sem þurfa að vera til staðar ef árangur á að nást, s.s. mikilvægi næringar, góðra þjálfara og stuðnings frá fjölskyldu, […]
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA verður haldinn fimmtudaginn 15.mars nk. kl 19:15 í fundarsalnum í Íþróttahúsinu við Vesturgötu, venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins,
Frábær árangur á Íslandsmóti unglinga í badminton
Skagamenn náðu frábærum árangri á Íslandsmóti unglinga í badminton sem fram fór á heimavelli þeirra í íþróttahúsinu við Vesturgötu um s.l. helgi. Systkinin Máni, Brynjar og María Rún voru þar framarlega í flokki ásamt félögum sínum úr ÍA. Alls fékk ÍA sjö Íslandsmeistaratitla og fjölda silfurverðlauna, og árangurinn því frábær. Hér má sjá umfjöllun og […]
Samæfing á vegum SamVest
Sjö héraðssambönd á vesturhluta landsins standa að samstarfi í frjálsum íþróttum undir heitinu SAMVEST og er Ungmennafélagið Skipaskagi (USK) á Akranesi aðili að þesu samstarfi. SAMVEST er með samstarfssamning við FH og verður fyrsta æfing ársins í Kaplakrika – föstudaginn 16. mars 2018 kl. ca. 17.00 – 20.00. Æfingin er fyrir 10 ára (árgangur 2008) og eldri […]
Styrkveitingar Akraneskaupstaðar til íþróttamála
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 15. febrúar 2018 styrkveitingar til íþrótta- og menningarmála að andvirði 7,7 m.kr. Um er að ræða úthlutun styrkja úr sjóði atvinnu-, íþrótta- og menningarmála en auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn í nóvember með umsóknarfrest til 17. desember síðastliðinn. Bæjarráð ákvað að skilyrða greiður til íþróttafélaga í þá veru […]
Að vera afreksíþróttamaður
Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem var ein fremsta bringusundsundkona heims, mun mæta til okkar og fjalla um reynslu sína af því að stunda íþrótt á efsta stigi í heiminum. Fyrirlestur Hrafnhildar verður í Hátíðarsal ÍA að Jaðarsbökkum, mánudaginn 12. mars kl. 20:15 Hún mun m.a. fjalla um: Hvað þarf til? Hvað er hægt að læra af þessu? […]
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA verður haldinn fimmtudaginn 15.mars nk. kl 19:15 í fundarsalnum í Íþróttahúsinu við Vesturgötu, venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins,
74. ársþing ÍA verður fimmtudaginn 12. apríl
74. ársþing ÍA verður haldið fimmtudaginn 12. apríl nk. kl: 20:00 í Hátíðarsal ÍA að Jaðarsbökkum. Dagskrá þingsins verður samkvæmt lögum. Dagskrá ársþings ÍA er: a) Þingsetning b) Lögð fram kjörbréf fulltrúa c) Kosning þingforseta og ritara d) Kosning þriggja fulltrúa í kjörbréfanefnd og aðrar starfsnefndir þingsins eftir því sem ákvörðun er tekin um hverju […]
Aðalfundur Hnefaleikafélags Akraness
Aðalfundur Hnefaleikafélags Akraness verður haldinn í fundaraðstöðu ÍA í Íþróttahúsinu við Vesturgötu þann 14. mars kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf.