Arnór Sigurðsson gengur til liðs við CSKA Moskvu
Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson hefur gengið til liðs við rússneska félagið CSKA Moskvu frá Norrköping í Svíþjóð. Arnór, sem er einungis
Aníta valin í U-17 ára landslið kvenna
Aníta Ólafsdóttir hefur verið valin til að leika með U-17 ára landsliði kvenna í undankeppni EM 2019 sem fram fer í
Langar þig að æfa blak í skemmtilegum félagsskap
Í september býður Bresi nýjum iðkendur að prófa blak án endurgjalds. Æfingar hjá Bresa eru haldnar á Jaðarsbökkum mánudagskvöld kl. 19:30-21:00, miðvikudagskvöld frá kl. 19:30 til 21:30 og sunnudaga frá kl.16:00 til 18:00.
Hörður Ingi valinn í U-21 árs landslið karla
Hörður Ingi Gunnarsson hefur verið valinn til að leika með U-21 ára landsliði karla gegn Eistlandi og Slóvakíu í undankeppni
Fulltrúar KSÍ komu í heimsókn á leik hjá ÍA og HK
Á meðal gesta á leik ÍA og HK sem fram fór í Inkasso-deild karla í gær voru fulltrúar frá KSÍ
Fulltrúar KSÍ komu í heimsókn á leik hjá ÍA og HK
Á meðal gesta á leik ÍA og HK sem fram fór í Inkasso-deild karla í gær voru fulltrúar frá KSÍ
Ný æfingatafla hjá yngri flokkum KFÍA
Ný æfingatafla fyrir veturinn hefur litið dagsins ljós hjá yngri flokkum KFÍA. Það gætu orðið minniháttar breytingar á henni. Fyrir
Skagamenn gerðu jafntefli við HK í toppslag Inkasso-deildarinnar
Skagamenn spiluðu í kvöld við HK á Norðurálsvelli í 18. umferð Inkasso-deildarinnar. Um algjöran toppslag var að ræða enda voru
Skagamenn fá HK í heimsókn í toppslag Inkasso
Meistaraflokkur karla fær HK í heimsókn í 18. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, föstudag. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og hefst kl. 18:00.
Skagastelpur unnu baráttusigur á liði Fylkis
Meistaraflokkur kvenna spilaði í kvöld mikilvægan leik við Fylki í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar í Akraneshöll. ÍA var í þriðja sæti deildarinnar