Hörður Ingi og Stefán Teitur á úrtaksæfingar U21
Eyjólfur Sverrisson hefur boðað Hörð Inga Gunnarsson og Stefán Teit Þórðarson á U21 landsliðsæfingar föstudaginn 2.mars og laugardaginn 3. mars.
Sigrún Eva valin í úrtakshóp U16
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið Sigrúnu Evu Sigurðardóttir til úrtaksæfinga fyrir U16 kvenna(2002/2003). Við óskum Sigrúnu innilega
ÍA mætir ÍBV í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur karla mætir ÍBV í frestuðum leik í Lengjubikarnum á morgun, fimmtudag. Leikurinn fer fram í Akraneshöll og hefst kl.
Leiknum við ÍBV hefur verið frestað
Leik ÍA og ÍBV í Lengjubikar karla sem fara átti fram laugardaginn 24. febrúar hefur verið frestað þar sem Eyjamenn
Brynjar Snær valinn í U17 karla og Oliver til vara
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið Brynjar Snæ Pálsson til þátttöku í milliriðli Evrópumótsins í Hollandi. Einnig var Oliver
Aðalfundur KFÍA 2018
Aðalfundur KFÍA árið 2018 var haldinn í Hátíðasalnum á Jaðarsbökkum sunnudaginn 18. febrúar kl. 17:00. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum
Skagastelpur unnu góðan sigur á Keflavík
Meistaraflokkur kvenna mætti Keflavík í öðrum leik liðanna í faxaflóamótinu í Akraneshöll. Leikurinn hófst af miklum krafti og strax á
Bergdís Fanney valin í æfinga og keppnishóp U-19 kvenna
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið Bergdís Fanney Einarsdóttur til að taka þátt í æfingum dagana 23 og 24
Skagamenn töpuðu gegn Njarðvík í Lengjubikarnum
Skagamenn mættu Njarðvík í öðrum leik liðanna í Lengjubikarnum sem fram fór í Reykjaneshöll í kvöld. Skemmst er frá því
Leikir yngri flokka í Akraneshöll um helgina
Yngri flokkarnir okkar eiga nokkra leiki þessa helgina en við hvetjum Skagamenn til að styðja við bakið á okkar iðkendum