ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Brynjar Snær valinn í U17 karla og Oliver til vara

Brynjar Snær valinn í U17 karla og Oliver til vara

19/02/18

#2D2D33

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið Brynjar Snæ Pálsson til þátttöku í
milliriðli Evrópumótsins í Hollandi. Einnig var Oliver Stefánsson valinn í varahóp, ef forföll verða.

Við óskum þeim Brynjari og Oliver til hamingju með valið!

 

Dagskrá:

3.mars Fundur í KSÍ og æfing 12.00
4.mars Egilshöll æfing 10.00-11.30
5.mars Flug til Frankfurt 7.30-12.00

Edit Content
Edit Content
Edit Content