ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Bergdís Fanney valin í æfinga og keppnishóp U-19 kvenna

Bergdís Fanney valin í æfinga og keppnishóp U-19 kvenna

16/02/18

#2D2D33

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið Bergdís Fanney Einarsdóttur til að taka
þátt í æfingum dagana 23 og 24 febrúar og æfingaleikjum sem verða á La Manga Spáni
28.febrúar til 7.mars 2018.

Við óskum Bergdís innilega til hamingju með valið!

 

Dagskrá fram að brottför:
Æfing í Kórnum Kópavogi Föstudaginn 23 febrúar kl:21:15-22:30. Mæting 21:00.
Æfing í Kórnum Kópavogi Laugardaginn 24 febrúar. Kl:15:00. Mæting kl:14:00

Edit Content
Edit Content
Edit Content