Akranesmet hjá Brynhildi Traustadóttur á SH móti.

Eftir rólega byrjun haustsins á mótum, tóku kakkarnir þátt í flottu móti hjá SH um helgina. 23 krakkrar tóku þátt og gríðarlega góð stemmning var á bakkanum, alls voru 55 bætingar hjá hópnum um helgina. Brynhildur Traustadóttir setti nýtt Akranesmet í 1500m skriðsundi stúlkna. Hún bætti gamla tímann sem var frá 2005 um 55 sek. […]

Skráning er hafin í ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness fyrir börn fædd 2014-2017.

Skráning er hafin í ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness fyrir börn fædd 2014-2017. Eftirfarandi hópar eru í boði: Föstudagar 16:15 Ungbarnasund byrjendur, börn fædd 2017 17:00 Börn fædd seinni hluta árs 2016 17:45 Ungbarnasund byrjendur, börn fædd 2017 (með fyrirvara um breytingu vegna skráningar) Við byrjum 8. september og er hvert námskeið 10 skipti. Verð: 12.500 […]

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora v/sundæfinga Haust 2017 (Fædd 2011 og fyrr. )

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora (https://ia.felog.is/)v/sundæfinga Haust 2017 (Fædd 2011 og fyrr. )   10 skipta námskeið fyrir 0 – 7 ára verður auglýst seinna í þessari viku. http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/ Börn fædd 2011 :    (æfingar byrja 12. september) Kópar, verð 26.500, Þjálfari: Sigurður Sigurðsson ( Siggi Skó ) Tveir hópar eru í boði […]

Sundskóli 4-5 ára og sundnamskeið 6-8 ára.

Sundskóli 4-5 ára og sundnamskeið 6-8 ára. Nú er hafin skráning í sundskólann fyrir börn fædd 2012 – 2013. Skráningar á namskeid@sundfelag.com með upplýsingum um: nafn barns, kt. barns, nafn foreldra, kt foreldra og gsm-númer foreldra. Hvert námskeið er 10 skipti. Mánudagar, námskeið hefst 11. september, verð 12.500 17:45 – 18:30 börn fædd 2013, kennari: […]

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora v/sundæfinga Haust 2017 (Fædd 2011 og fyrr. )

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora (https://ia.felog.is/)v/sundæfinga Haust 2017 (Fædd 2011 og fyrr. )   10 skipta námskeið fyrir 0 – 7 ára verður auglýst seinna í þessari viku. http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/ Börn fædd 2011 :    (æfingar byrja 12. september) Kópar, verð 26.500, Þjálfari: Sigurður Sigurðsson ( Siggi Skó ) Tveir hópar eru í boði […]

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í september og október 2017

Sundfélag Akraness býður uppá skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í september og október. Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði skriðsundsins, flot, öndun, líkamslegu, handatök og fótatök.   Kennari: Guðrun Carstensdóttir Áhersla verður lögð á: · Flot og líkamslegu í vatninu · Öndun til hliðar · Samræmingu handa- og fótataka Kennslustundir eru tíu og er hver tími 40 […]

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2007–2010.

Sundnámskeið í sundlauginni að Jaðarsbökkum fyrir börn fædd 2007 – 2010. Kennt verður fjóra daga í röð, þriðjudaginn 8. ágúst til föstudagsins  11. ágúst og er hver tími 40 mínútur.   2007-2008 kl. 9.30 – 10.10 2009-2010 kl. 10.20 – 11.00   Námskeiðið kostar kr. 4.000 sem greitt er í upphafi námskeiðs. Skráning og nánari […]

27 sundmenn frá sundfélagi Akranes tóku þátt í IRB móti helgina 12.-14. maí.

27 sundmenn frá sundfélagi Akranes tóku þátt í IRB móti helgina 12.-14. maí. Ungu krakkarnir okkar voru í meirihluta á mótinu og sýndu þau vel að veturinn hefur verið vel nýttur á æfingum, þau bættu sig mikið í sundinu og voru okkur til mikilla sóma á bakkanum. Yfir helgina þá bættu þau sig samtals 118 […]

Ágúst Júlíusson á Smáþjóðarleikana

Sundsamband Íslands hefur gefið út nöfn þeirra 16 sundmanna sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum 2017 sem haldnir verða í San Marino dagana 29. maí til 3. júní. Að sjálfsögðu á Sundfélag Akraness fulltrúa í hópnum en Ágúst Júlíusson er þar á meðal. Ágúst hefur verið einn sigursælasti flugsundsmaður síðustu ára hér á […]

Vilt þú vera með og þróa sundið á Skaganum?

Sundfélag Akraness auglýsir eftir tveimur sundþjálfurum til starfa fyrir félagið. Annar yrði í 80-100% starfi fyrir yngri hópa félagsins en hinn í minna starfshlutfalli og tæki að sér einstök verkefni eða hópa fyrir félagið. Starfslýsing fyrir þjálfara í 80-100% starfi er m.a. – Þjálfun og skipulagning æfinga – Umsjón með yngri hópum félagsins i samvinnu […]