Skráning er hafin í ungbarnasund hjá Sundfélagi Akraness fyrir börn fædd 2014-2017.
Eftirfarandi hópar eru í boði:
Föstudagar
16:15 Ungbarnasund byrjendur, börn fædd 2017
17:00 Börn fædd seinni hluta árs 2016
17:45 Ungbarnasund byrjendur, börn fædd 2017 (með fyrirvara um breytingu vegna skráningar)
Við byrjum 8. september og er hvert námskeið 10 skipti. Verð: 12.500 kr
Kennari: Friðrika Ýr (Fedda)
Sunnudagar
15:00 Börn fædd fyrri hluta árs 2016
15:45 Börn fædd 2015
16:30 Börn fædd 2014
Við byrjum 10. september og er hvert námskeið 10 skipti. Verð: 12.500 kr.
Kennari: Lilja Guðrún
Nánari upplýsingar og skráning í einkaskilaboðum eða á netfangið
ungbarnasund@sundfelag.com. Með skráningu þarf að fylgja með tímasetning á hópnum, nafn barns, kt. Barns, nafn foreldra, kt. foreldra og gsm númer.