Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora (https://ia.felog.is/)v/sundæfinga Haust 2017 (Fædd 2011 og fyrr. ) 10 skipta námskeið fyrir 0 – 7 ára verður auglýst seinna í þessari viku.
http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/
Börn fædd 2011 : (æfingar byrja 12. september)
Kópar, verð 26.500,
Þjálfari: Sigurður Sigurðsson ( Siggi Skó )
Tveir hópar eru í boði fyrir þennan aldursflokk :
Kópar „Grundó“ ( aðeins fyrir krakka úr Grundaskóla þar sem þeim er fylgt úr skólanum með strætó, en foreldrar sjá um að sækja) .
Þriðjudagar kl. 14.20 – 15.00
Föstudagar kl. 13.40 – 14.20
Kópar „Brekkó /Grundó“ (án fylgdar frá Grundaskóla) .
Þriðjudagar kl. 15.00 – 15.40
Föstudagar kl. 14.20 – 15.00
Börn fædd 2010 : (æfingar byrja 12. september)
Selir, verð 27.500
Þjálfari: Sigurður Sigurðsson ( Siggi skó )
Mánudagar kl. 14.15 – 15.00
Fimmtudagar kl. 14.30 – 15.15
Ef biðlisti myndast þá reynum við að fjölga hópum.
Börn fædd 2009 : (æfingar byrja 12. september)
Sæljón, verð 32.000,
Þjálfari: Sigurður Sigurðsson ( siggi skó )
Mánudagar kl. 15.00 – 15.45
Miðvikudagar kl. 15.00 – 15.45
Fimmtudagar kl. 15.00 – 15.45
Ef biðlisti myndast þá reynum við að fjölga hópum.
Börn fædd 2008-2009 : (æfingar byrja 12. september)
Háhyrningar, verð 32.000,
Þjálfari Sigurður Sigurðsson ( siggi skó)
Mánudagar kl. 15.45 – 16.45
Þriðjudagar kl. 15.40 – 16.40
Fimmtudagar kl. 1545 – 16.45
Börn fædd 2007 og eldri :
Vinsamlega hafið samband á netfangið sundfelag@sundfelag.com til að fá frekari upplýsingar fyrir þau.
NÝTT!!
10 skipta námskeið fyrir börn fædd 2008-2010.
Námskeiðið hefst 15 september og kennt er á föstudögum kl. 15.00– 15.45
Kennari verður Siggi skó
Verð kr. 12.500
Skráning og nánari upplýsingar fást í tölvupósti namskeid@sundfelag.com