Ungmennaráðstefna UMFÍ

Þann 17. september n.k. mun UMFÍ standa fyrir ungmennaráðstefnu í ráðstefnusalnum Silfurberg Í Hörpu Ráðstefnan er um ungt fólk og lýðræði og stendur frá kl. 9 til 16. Hægt er að skrá sig inni á vefnum umfi.is https://www.umfi.is/verkefni/ungt-folk-og-lydraedi/ Við hvetjum ungt fólk til þess að kynna sér þessa ráðstefnu og ef tök er á að […]

Opnum þreksal á ný 15. ágúst

Heilbrigðisráðherra gaf út nýja auglýsingu í dag 12. ágúst sem tekur gildi þann 14. n.k. Ákveðið hefur verið í framhaldi af þeirri auglýsingu að opna þreksal á Jaðarsbökkum aftur laugardaginn 15. ágúst samkvæmt almennt auglýstum opnunartíma. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að auka sóttvarnir, samt sem áður taka allir ábyrgð á sjálfum sér og […]