Hestaþing Snæfellings Laugardaginn 12. júlí 2014

Opin gæðingakeppni Snæfellings á Kaldármelum Laugardaginn 12. júlí Keppt verður í A- flokki B –flokki C- flokki Ungmennaflokk Unglingaflokk skráningagjald er 3000 kr. Barnaflokk skráningargjaldið 2000 kr. Pollaflokkurá sínum stað, skráning á staðnum og kostar ekkert. Skráð í gegnum Sportfeng í A, B, ungmenna, unglinga og barnaflokk. En í C flokk er skráð hjá Lalla […]

Kóngarnir – Kári: 1-8

Káramenn mættu botnliði Kónganna í Úlfarsárdal í kvöld. Ljóst var fyrir leikinn að ef allt ætti að vera eðlilegt að þá ættu Káramenn að landa nokkuð öruggum sigri, en þetta var síðasti leikur liðsins í fyrri umferð A-riðils 4.deildar. Á sama tíma mætti Snæfell liði Álftaness í Stykkishólmi, en úrslit þessara tveggja leikja var báðum […]

Kári – Hörður: 6-1

Káramenn tóku á móti Herði frá Ísafirði í Akraneshöll í gær.Fyrir leikinn voruð bæði lið með 10 stig, en Hörður með 2 leikjum fleiri, en með sannfærandi sigri gátu Káramenn endurheimt toppsætið.Káramenn mættu ferskir til leiks og sóttu af miklum krafti fyrsta korterið og fengu nokkur mjög góð færi sem ekki nýttust.Það kom þó að […]

Kári – Snæfell: 5-1

Káramenn mættu liði Snæfells í Vesturlandsslag A-riðils 4.deildar í gærkvöldi. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Káramanna enda árangur Snæfells undanfarin ár ekki upp á marga fiska, en jafntefli gegn Herði Ísafirði og naumt tap þeirra gegn Hvíta Riddaranum gáfu til kynna að hér væri mun betra lið á ferðinni en síðustu ár.Það var þó […]

Kynjareið Dreyra 31. maí kl 16.

Ágætu félagar Takið laugardaginn 31. maí frá fyrir hina árlegu Kynjareið Dreyra. Nú er um að gera að lyfta sér upp eftirkosningar og gæðingakeppni. Áætluð brottför kl 16,en þó ekki fyrr en að aflokinni gæðingakeppni. Dreyraleikar og Pítsuhlaðborð við heimkomuna.Skráning á staðnum. Kostnaður að hámarki 1500 kr fyrir pítsuhlaðborðið, fer eftir þáttöku, aðeins tekið við […]

Kári – Lumman: 5-0

Káramenn mættu Lummunni í Akraneshöll í kvöld, en búast mátti við hörkuleik þar sem Lumman inniheldur nokkra sterka leikmenn sem hafa spilað í efstu deildum. Það var þó ljóst á fyrstu mínútum leiksins að Káramenn væru með mun sterkara lið og augljós munur á formi liðana. Káramenn byrjuðu leikinn af miklum krafti, stjórnuðu leiknum og […]

Skallagrímur – Kári: 2-5

Káramenn mættu Skallagrím á æfingasvæðinu í Borgarnesi síðasta laugardag. Káramenn mættu að þessu sinni án ungu leikmannana í 2.flokki og einnig vantaði nokkra sterka leikmenn í hópinn.Leikurinn fór fram á litlum velli og mættu leikmenn Skallagríms ákveðnir og vel skipulagðir til leiks og ákveðnir í að gefa Káramönnum góða mótspyrnu. Káramenn sem voru mun meira […]

Gæðingakeppni Dreyra 31.maí.

Gæðingakeppni Dreyra verður haldin í Æðarodda, laugardaginn 31. maí n.k. Keppt verður í A og B flokki gæðinga, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki og pollaflokki.

Kári – Lumman Akranesi miðvikudaginn klukkan 20:00

Káramenn mæta nýstofnuðu liði Lummunar í fyrsta leik sínum í 4.deildinni núna á morgun á heimavelli. Lið Lummunnar er óskrifað blað, en nokkrir reynslumiklir kappar hafa skipt yfir í Lummuna á síðustu vikum og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim tekst til á móti öflugum strákum úr Kára í bland við öfluga stráka úr 2.flokki […]

Akranesmót og lokahóf

Sumarfrí er komið á æfingum hjá Badmintonfélagi Akraness. Sunnudaginn 11. maí fór fram Akranesmótið í badminton og lokahóf félagsins var haldið um kvöldið.Á Akranesmótinu var keppt í einliðaleik og þar var hart barist enda sigurvegarinn krýndur Akranesmeistari. Þegar keppni í einliðaleik lauk var keppt í fjölskylduflokki í tvíliðaleik. Keppendur var skipt í 2 flokka eftir […]