Kraftlyftingafélag Akraness

Af Facebooksíðu Kraftlyftingafélags Akraness

2 months ago

Á morgun laugardag og sunnudag verður haldið bikarmeistaramót í klassískum kraftlyftingum í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Mótið byrjar kl 10 með keppni í öllum flokkum.
Frítt er ... See more

2 months ago

Norðurlandameistarinn okkar hrikalegur!

2 months ago

Svavar Örn Sigurðsson Norðurlandameistari unglinga í klassískum í -74 kg flokk með 572,5 kg í samanlögðu. Fannar Björnsson í fjórða sæti í -93kg flokki drengja með bætingu og 430 kg ... See more

6 months ago

6 months ago

6 months ago

6 months ago

6 months ago

6 months ago

6 months ago

« 1 of 2 »

Einar Örn sigursæll í kraftlyftingum

Skagamaðurinn Einar Örn Guðnason (AKR) var sigursæll á Íslandsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, sem fram fór í World Class Kringlunni. Einar Örn keppti í 105 kg flokki, þar sem hann bætti Íslandsmetin í klassískri hnébeygju, bekkpressu og samanlögðum...

read more

Góður árangur á kraftlyftingamóti

Kraftlyftingafélag Akraness átti 3 keppendur á byrjenda- og lágmarkamóti í Njarðvík sl. laugardag. Þau voru öll að stíga sín fyrstu skref á keppnispalli og stóðu sig öll mjög vel og náðu settum markmiðum og vel það. Helga Dögg Lárusdóttir keppti í -84kg flokki og tók...

read more

Einar Örn kraftlyftingamaður Akraness 2011

Kraftlyftingafélag Akraness hefur valið Einar Örn Guðnason sem kraftlyftingamann Akraness 2011. Einar Örn hefur keppt á fjórum mótum á árinu: Íslandsmeistaramótinu í bekkpressu, íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum, bikarmóti í kraftlyftingum og evrópumeistaramóti...

read more

Tvö íslandsmet á bikarmóti í kraftlyftingum

Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) var haldið í íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðinn laugardag. Einar Örn Guðnason úr Kraftlyftingafélagi Akraness setti tvö íslandsmet, annars vegar í hnébeygju þar sem að hann setti íslandsmet unglinga þegar hann lyfti...

read more

Nýtt merki Kraftlyftingafélags Akraness

Kraftlyftingafélag Akraness hefur loksins eignast sitt eigið merki en félagið hefur verið starfandi merkislaust í 2 ár. Merkið vísar í senn til eins helsta kennileitis bæjarins, þ.e. styttuna af sjómanninum á torginu, og kraftlyftingaíþróttarinnar. Merkið teiknaði...

read more

Einar Örn á Evrópmumeistaramóti unglinga

Einar Örn Guðnason, meðlimur í Kraftlyftingafélagi Akraness, mun á morgun (föstudag) klukkan 13:00 keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti unglinga í bænum Pilsen í Tékklandi. Í gær kepptu þeir Júlían J.K. Jóhannsson (Breiðablik) og Viktor Samúelsson (KFA) í...

read more