Akranesmet hjá Brynhildi Traustadóttur á SH móti.

Akranesmet hjá Brynhildi Traustadóttur á SH móti.

Eftir rólega byrjun haustsins á mótum, tóku kakkarnir þátt í flottu móti hjá SH um helgina. 23 krakkrar tóku þátt og gríðarlega góð stemmning var á bakkanum, alls voru 55 bætingar hjá hópnum um helgina. Brynhildur Traustadóttir setti nýtt Akranesmet í 1500m skriðsundi...