Akranesmet hjá Brynhildi Traustadóttur á SH móti.

Akranesmet hjá Brynhildi Traustadóttur á SH móti.

Eftir rólega byrjun haustsins á mótum, tóku kakkarnir þátt í flottu móti hjá SH um helgina. 23 krakkrar tóku þátt og gríðarlega góð stemmning var á bakkanum, alls voru 55 bætingar hjá hópnum um helgina. Brynhildur Traustadóttir setti nýtt Akranesmet í 1500m skriðsundi...

Sundskóli 4-5 ára og sundnamskeið 6-8 ára.

Sundskóli 4-5 ára og sundnamskeið 6-8 ára. Nú er hafin skráning í sundskólann fyrir börn fædd 2012 – 2013. Skráningar á namskeid@sundfelag.com með upplýsingum um: nafn barns, kt. barns, nafn foreldra, kt foreldra og gsm-númer foreldra. Hvert námskeið er 10 skipti....

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í september og október 2017

Sundfélag Akraness býður uppá skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í september og október. Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði skriðsundsins, flot, öndun, líkamslegu, handatök og fótatök.   Kennari: Guðrun Carstensdóttir Áhersla verður lögð á: · Flot og...