Speedo mót IRB í Keflavík

Speedo mót IRB í Keflavík

Laugardaginn 4. febrúar fór fram speedo mót IRB í Keflavík sem er mót fyrir 12 ára og yngri. SA krakkarnir stóðu sig frábærlega. Við vorum með 9 keppendur og gerðar voru 27 bætingar hjá þeim, þessir flottu sundmenn eru þau : Adam, Almar Sindri, Magnús Ingi, Aldís...

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora v/sundæfinga 2017.

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora v/sundæfinga 2017. http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/ Börn fædd 2010 : Kópar, verð 25.000, tímabil er janúar – maí 2017 Þjálfari Guðrún Carstensdóttir. Tveir hópar eru í boði fyrir þennan aldursflokk : Kópar...

Skráning er hafin í sundskólann.

Skráning er hafin í sundskólann. Skráning fyrir börn fædd 2011-2015, vinsamlega sendið tölvupóst á hildurkaren@sundfelag.com Svona verða hóparnir hjá okkur: Miðvikudagar, námskeið hefst 11. janúar, verð 12.000 15:45 – 16:30 börn fædd 2012, kennari: Guðrún...
Íslandsmeistaramót 2016    Ágúst Júlíusson tvöfaldur íslandsmeistari.

Íslandsmeistaramót 2016 Ágúst Júlíusson tvöfaldur íslandsmeistari.

Íslandsmeistaramót 2016.  Ágúst Júlíusson tvöfaldur íslandsmeistari. Að lokinn góðri helgi hjá SA er óhætt að segja að sundfólkið okkar stóð sig frábærlega í lauginni. Ágúst Júlíusson varð íslandsmeistari í bæði 50 og 100m flugsundi, bæði sundin á nýju Akranesmeti og...
Íslandsmeistaratitill hjá Ágústi.

Íslandsmeistaratitill hjá Ágústi.

Ágúst Júlíusson varð Íslandsmeistari í dag í 100m flugsundi á frábærum tima 54,55 sek og er það nýtt Akranesmet, hann bætti 5 ára gamalt met um 0,21 sek. Sævar Berg var að gera góða hluti í 200m bringusundi og hreppti silfrið, hann var aðeins 0,02 sek. frá...