Hestamannafélagið Dreyri

Aðalfundur Dreyra 15. nóvember 2018, kl. 20, Æðaroddi.

Aðalfundur Dreyra verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember n.k. kl 20 í félagsheimilinu Odda á Æðarodda. Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum félagsins, sjá 7. grein. Sjá nánar hér hægra megin á síðunni. (Lög Dreyra.) Einnig verða á fundinum kynntar nokkrar stefnur...

Stefnumótun fyrir starfið – Vinnufundur 27. október.

-Æðaroddi,  félagsheimili, laugardagsmorgun 27. október frá kl. 10 til 13.- Stjórn Hestamannafélagsins Dreyra boðar til vinnufundar vegna stefnumótunar fyrir félagið okkar. Allir félagsmenn Dreyra sem áhuga hafa á starfinu í nútíð og framtíð ættu að mæta. Góð stefna...

Norðurálsmót Dreyra 18. og 19. ágúst.

Norðurálsmót Dreyra (opið íþróttamót) verður haldið 18.-19. ágúst 2018 á Æðarodda, Akranesi og er jafnframt bikarmót Vesturlands. En í því felst að Vestlendingar eru sérstaklega velkomnir en nú hefur verið ákveðið að halda þessi mót sameiginlega og munu 3 efstu...

Jakob Svavar tvöfaldur Íslandsmeistari.

Íslandsmótið í hestaíþróttum fór fram í Reykjavík um síðustu helgi. Íslandsmeistarar 2018 í tölti T1 urðu Jakob Svavar Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey með glæsieinkunnina 9.39. Jakob og Júlía eru einnig samanlagðir fjórgangssigurvegarar árið 2018. Hér má sjá nánari...

Gæðingakeppni Dreyra – Úrslit

Gæðingakeppni Dreyra – Úrslit

Laugardaginn 9. júní s.l fór fram árleg gæðingakeppni Dreyra.  Forkeppni gæðingakeppninnar  var einnig fyrri hluti úrtökumóts Dreyra  fyrir Landsmótið, sem fór fram þessa helgi. Hestamannafélagið Glaður í Dalasýslu tók þátt í úrtökumótinu og úrslitum gæðingakeppninnar...

Úrslit úrtökumóts Dreyra fyrir Landsmót.

Landsmót Hestamanna verður haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík dagana 1. til 7. júlí n.k. Dreyri hélt úrtökumót 9. og 10. júní s.l á Æðarodda.  Dreyri má senda 3 keppendur í hvern keppnisflokk á Landsmóti en sá fjöldi  er miðaður við fjölda félaga í...