ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Firmakeppni Dreyra 1. maí

Firmakeppni Dreyra 1. maí

29/04/19

#2D2D33

Hin árlega Firmakeppni hestamannafélagsins Dreyra verður haldin á Æðarodda þann 1. maí n.k. 

Keppt verður í pollaflokki (teymt), barnaflokki, unglingaflokki, karla- og kvennaflokki.

Skráning í félagsheimilinu mill 12:30 og 13:30.

Kaffi og kökuhlaðborð að keppni lokinni ásamt verðlaunaafhendingu.

Við munum einnig taka fyrstu skóflustunguna að nýrri reiðskemmu.
Edit Content
Edit Content
Edit Content