Hestamannafélagið Dreyri
Framhaldsaðalfundur Dreyra, 28. janúar 2020
Dreyrafélagar! Framhaldsaðalfundur Dreyra verður þriðjudaginn 28. janúar kl 20 í félagsheimilinu á Æðarodda. Á dagskrá er m.a ársreikningur 2019, árgjald 2020, mönnun i nefndir, drög að starfsáætlun 2020 og önnur mál. Sjáumst á þriðjudagskvöldið 🙂 ...
Aðalfundur Dreyra 27. nóvember í Æðarodda.
Dreyrafélagar! Aðalfundur Hestamannafélagsins Dreyra verður miðvikudaginn 27. nóvember 2019 í Æðarodda kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf skv. gildandi lögum félagsins. Kosið verður til nýrrar stjórnar, m.a formaður og varaformaður, og kosið í starfsnefndir félagsins....
Firmakeppni Dreyra úrslit – Skóflustunga að reiðhöll
Firmakeppni Dreyra var að venju haldin þann 1. maí. Það var sannkölluð vorblíða og sólin skein í heiði. Þetta var sérlega góður dagur því að fyrir utan frábæra þátttöku í keppni dagsins var tekin skóflustunga að reiðhöll Dreyra. Dómarar dagins voru þau Linda Björk...
Firmakeppni Dreyra 1. maí
Hin árlega Firmakeppni hestamannafélagsins Dreyra verður haldin á Æðarodda þann 1. maí n.k. Keppt verður í pollaflokki (teymt), barnaflokki, unglingaflokki, karla- og kvennaflokki. Skráning í félagsheimilinu mill 12:30 og 13:30. Kaffi og kökuhlaðborð að keppni...
Járninganámskeið 16. – 17. mars 2019
Járninganámskeið á Æðarodda 16. - 17. mars 2019. Kennari á námskeiðinu verður Gunnar Halldórsson sem starfar sem járningarmaður á suðvesturhorninu, kennir járningar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og varð Íslandsmeistari í járningum árin 2013, 2014 og 2016. Kennd...
Framhaldsaðalfundur Dreyra 15. febrúar 2019.
Dreyrafélagar. Framhaldsaðalfundurinn verður föstudagskvöldið 15. febrúar n.k kl 20 í félagsheimilinu. Ársreikningar 2018 lagðir fram. Drög að starfsáætlun kynnt. Stjórn Dreyra.