ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Úrtökumót fyrir Landsmót

Úrtökumót fyrir Landsmót

28/06/22

#2D2D33

Úrtökumótið fyrir Landsmót 2022 (sem fer fram á  Hellu í byrjun júlí) var haldið í Borgarnesi 4. og 5. júní. Mótið var haldið sameiginlega með hestamannafélögunum  á Vesturlandi; Dreyra, Borgfirðingi, Glað og Snæfellingi. 

Hestamannafélagið Dreyri hefur heimild til að senda 3 fulltrúa í hverjum flokki á Landsmótið.

Hér eru niðurstöður mótsins fyrir Dreyrafélaga.:

Barnaflokkur

Anton Már Greve Magnússon á Viðju frá Steinsholti 1, 9 vetra.

M: Trú frá Hala. F: Aron frá Strandarhöfði. Eigandi Maria Greve Rasmussen. Einkunn 8.14

Matthildur Svana Stefánsdóttir á Fönn frá Neðra-Skarði, 11 vetra.

M: Reisn frá Engimýri. F: Völusteinn frá Kópavogi. Eigandi Birna Sólrún Andrésdóttir. Einkunn: 8.01.

Anton Már Greve Magnússon á Abbadís frá Eyri, 7 vetra.

M: Von frá Eyri. F: Hersir frá Lambanesi. Eigandi Marie Greve Rasmussen og Hjördís Benediktsdóttir. : Einkunn: 7.95

Anton Már hefur valið Viðju sem keppnishestinn sinn á Landsmóti.

B- Flokkur ungmenna.

Hrafn frá Þúfu, Kjós, 10 vetra.

M: Folda frá Þúfu. F: Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum.

Eigandi og knapi Hjördís Helma Jörgensdóttir: Einkunn: 8.18

A- Flokkur gæðinga

Megas frá Einhamri 2, 6 vetra.

M: Gusta frá Litla Kambi. F: Geisli frá Sælukoti.

Eigandi Hjörleifur Jónsson. Knapi Viðar Ingólfsson. Einkunn: 8:51

Mist frá Einhamri 2, 6 vetra.

M: Skutla frá Hellulandi. F: Vilmundur frá Feti.

Eigandi Hjörleifur Jónsson. Knapi Viðar Ingólfsson. Einkunn: 8:4

Kveikja frá Skipaskaga, 8 vetra.

M: Kvika frá Akranesi. F: Jarl frá Árbæjarhjáleigu.

Eigandi Skipaskagi hf. Knapi Leifur G. Gunnarsson. Einkunn: 8.39.

Varahestar:

Skutla frá Akranesi, 12 vetra.

M: Skvísa frá Felli. F: Hruni frá Breiðumörk.

Eigandi Belinda Ottósdóttir. Knapi Ólafur Guðmundsson. Einkunn: 8.17

Sif frá Akranesi, 7 vetra.

M: Fiðla frá Skagaströnd. F: Erill frá Einhamri 2.

Eigandi Belinda Ottósdóttir. Knapi Ólafur Guðmundsson. Einkunn: 7.7.

B- Flokkur gæðinga.

Tangó frá Reyrhaga, 9 vetra.

M: Nútíð frá Dallandi. F: Víkingur frá Ási 2.

Eigandi og knapi Rúna Björt Ármannsdóttir. Einkunn: 8.12

Eldur frá Borgarnesi, 13 vetra.

M: Tíbrá frá Innra-Leiti. F: Dynur frá Hvammi.

Eigandi og knapi Ólafur Guðmunddson. Einkunn: 7.66

Edit Content
Edit Content
Edit Content