Hestamannafélagið Dreyri

Gæðingakeppni Dreyra – Úrslit

Laugardaginn 9. júní s.l fór fram árleg gæðingakeppni Dreyra.  Forkeppni gæðingakeppninnar  var einnig fyrri hluti úrtökumóts Dreyra  fyrir Landsmótið, sem fór fram þessa helgi. Hestamannafélagið Glaður í Dalasýslu tók þátt í úrtökumótinu og úrslitum gæðingakeppninnar...

Úrslit úrtökumóts Dreyra fyrir Landsmót.

Landsmót Hestamanna verður haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík dagana 1. til 7. júlí n.k. Dreyri hélt úrtökumót 9. og 10. júní s.l á Æðarodda.  Dreyri má senda 3 keppendur í hvern keppnisflokk á Landsmóti en sá fjöldi  er miðaður við fjölda félaga í...

Gæðingakeppni Dreyra- Úrtaka fyrir Landsmót

Hestamannafélögin Dreyri og Glaður (í Dalasýslu) hafa ákveðið að sameinast um úrtökumót vegna Landsmóts 2018. Mótið fer fram á Æðarodda (Akranesi) og verður boðið upp á tvær umferðir. Fyrri umferðin fer fram laugardaginn 9. júní og seinni umferðin sunnudaginn 10....

1. maí 2018 – Firmakeppni og undirskrift.

Firmakeppni Dreyra var að venju haldin þann 1. maí s.l. á Æðarodda. Á þeim degi varð félagið 71 árs og dagurinn er einnig alþjóðlegur dagur íslenska hestsins. Veður var með sérstöku móti en það gekk á með sólarglennum og logni á milli þess sem að það rigndi yfir okkur...

Fjör á vellinum – Hestar og búningar 🙂

Laugardaginn 31. mars s.l var hið árlega  "Fjör á vellinum" á Æðarodda hjá æskulýðsnefnd Dreyra.  Þá koma saman börn og unglingar í búningum og reyna við þrautabrautina sem sett hefur verið upp á keppnisvellinum. Þátttaka fer fram í tveimur hópum, þ.e yngri deildin...

Dreyrakrakkar á námskeiði

Það er búið að vera mikill kraftur í unga fólkinu okkar í vetur. Alltaf er að fjölga knöpum af yngri kynslóðinni sem sjást á útreiðum á Æðaroddasvæðinu og er það sérlega ánægjulegt.  Það er að verða til góður kjarni af börnum og unglingum sem hafa mikinn áhuga á að...