Hestamannafélagið Dreyri

Agnes Rún fékk viðurkenningu.

Framhaldsaðalfundur Dreyra fór fram í gær. Á fundinum var ársreikningur félagsins samþykktur án athugasemda, farið yfir nefndalista fyrir árið 2018 og  starfsáætlun félagsins kynnt. Fjármál félagsins er í góðu standi og vel haldið utan um þau mál af öflugum gjaldkera...

Framhaldsaðalfundur Dreyra 9. febrúar 2018

 Dreyrafélagar ! Framhaldsaðalfundurinn verður  föstudaginn 9. febrúar  2018 í félagsheimilinu  á Æðarodda. Fundurinn hefst kl. 20.   Dagskrá. Ársreikningur lagður fram til samþykktar. Önnur mál. Kynning á starfi félagsins fyrir árið 2018.   Nýir  félagar...

Kynningarfundur Æskulýðsnefndar Dreyra.

Æskulýðsnefnd Dreyra verður með kynningarfund á dagskrá vetrarins á fimmtudaginn 25. janúar n.k.  Fundurinn verður frá kl. 20 til 21 í félagsheimilinu Æðarodda. Við hvetjum alla FORELDRA , BÖRN ,UNGLINGA OG UNGMENNI til þess að mæta   Við munum fara yfir vetrarstarfið...

Aðalfundur Dreyra 28. nóvember 2017.

Aðalfundur hestamannafélagsins Dreyra verður haldinn í Æðarodda þriðjudaginn 28. nóvember 2017. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Dagskrá aðalfundar skal vera samkvæmt 7. gr: “ …. -Fundarsetning og kjör starfsmanna fundarins...

Uppskeruhátíð LH – Jakob Svavar er knapi ársins

Uppskeruhátíð Landssambands Hestamannafélaga (LH) var haldin s.l laugardag. Á hátíðinni voru veittar  viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu.  Dreyrafélaginn Jakob Svavar Sigurðsson fékk stærstu viðurkenningu kvöldsins þegar hann var valinn Knapi ársins 2017. Hann...

Uppskeruhátíð LH – Dreyrafélagar með 4 tilnefningar.

Uppskeruhátíð hestamanna fer fram þann 28. október n.k á Reykjavík Hilton Nordica, Hátíðin er haldin af Landsambandi hestamanna og félagi hrossabænda. Nú eins og undanfarin ár eru bestu knapar og hrossaræktendur landsins verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína á árinu....