Fimleikafélag Akraness

Fréttir FIMA

Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

Laugardaginn 9.maí 2020 skrifaði Henrik Pilgaard undir þjálfarasamning við Fimleikafélag Akraness. Henrik mun byrja hjá félaginu  í ágúst og mun fyrst um sinn vera í 50% stöðu en fer svo í 100% starf. Henrik er fæddur 1991 í Danmörku en hefur verið þjálfari hér á...

read more
FIMA leitar að kennara í íþróttaskóla

FIMA leitar að kennara í íþróttaskóla

Fimleikafélag Akraness leitar að öflugum einstaklingi til starfa með yngsta íþróttafólkinu okkar í íþróttaskóla FIMA. Íþróttaskólinn er staðsettur í Íþróttahúsinu við Vesturgötu og fer fram á laugardagsmorgnum. Starfið krefst reynslu af vinnu með börnum og menntun í...

read more
WOW Bikarmótið í hópfimleikum

WOW Bikarmótið í hópfimleikum

Síðustu helgi keppti meistaraflokkur FIMA í fyrsta skipti í A deild meistaraflokks í hópfimleikum. Síðast liðin ár hafa aðeins lið Gerplu og Stjörnunar keppt í þeim flokki. Í ár sendi Stjarnan tvö lið til leiks í kvenna flokki og Gerpla eitt. Stelpurnar okkar stóðu...

read more

Af Facebook FIMA

4 months ago
Íþróttabandalag Akraness |

Gleðilegt ár !

Æfingar hefjast skv stundatöflu þriðjudaginn 7 jan og Íþróttaskólinn hefst 11 jan og verða tímasetningar auglýstar sérstaklega.

Stundataflan helst að mestu óbreytt ... See more

ÆfingatöflurÞreksalirÍþróttahúsÖnnur aðstaða Æfingatöflur íþróttaaðstöðu Akraneskaupastaðar og ÍA Salur 2 (Gervigras) Salur 3 (Græni) Salur 4 (Spinning) Salur 5 ... See more

5 months ago
skagafrettir.is

Okkar kona ! Ert þú búinn að taka þátt í kjörinu ? 🤗

Íþróttamaður Akraness 2019 - Sóley Brynjarsdóttir, fimleikamaður ársins, kynning. Þú getur tekið þátt í kjörinu.

5 months ago

Um 300 iðkendur og þúsund áhorfendur !

Risa stórt hrós á þjálfara og iðkendur sem stóðu fyrir glæsilegri jólasýningu í Vesturgötunni í dag.

Takk fyrir komuna allir og sjáumst ... See more

5 months ago

Æfinga falla niður á morgun, þriðjudag, hjá iðkendum fæddir 2007 og yngri vegna veðurs.

Hafið það kósý undir sæng í vondaveðrinu 🎄

5 months ago

Auglýsum eftir gefins jólaseríum 🎄
Ef einhver á jólaseríu í lagi sem hefur ekkert hlutverk um jólin vantar félaginu nokkrar fyrir jólasýninguna næstu helgi. Það má koma með þær ... See more

6 months ago

Fimleikafélag Akraness leitar að öflugum einstakling til starfa með yngsta íþróttafólkinu okkar í íþróttaskóla FIMA.

Íþróttaskólinn er staðsettur í Íþróttahúsinu á ... See more

6 months ago
skagafrettir.is

Um helgina náðu ungir keppendur úr fjölmennu liði ÍA góðum árangri á Haustmóti Fimleikasambandsins.

8 months ago
Sportabler

Við minnum alla foreldra á að skrá sig inn í sportabler - þar eru allar upplýsingar um æfingar og viðburði vetrarins.

Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um uppsetningu ef það hefur ... See more

Sports Change Lives

8 months ago
FIMA-fimleikagallar

Við hvetjum þá sem eiga fimleikafatnað sem er ekki í notkun eða orðinn of lítill til þess að auglýsa hann hér:

https://m.facebook.com/FIMA-fimleikagallar-389429154925069/

Hvort sem ... See more

Íþróttir

8 months ago
FIMA stundatafla haustið 2019

Við minnum foreldra iðkennda á sportabler forritið sem við notum til samskipta og til þess að halda utan um æfingaáætlun, viðburði og mætingu. Stefnan er að loka öllum Facebook hópum ... See more

« 2 of 3 »