ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Fimleikaþrek fyrir íþróttakrakka (2010-2013)

Fimleikaþrek fyrir íþróttakrakka (2010-2013)

18/09/23

FIMIA-AUGLYSING-18

Fimleikafélag ÍA býður upp á 12 vikna námskeið fyrir íþróttakrakka sem hefst þriðjudaginn 19. september

Fimleikaþrek fyrir íþróttakrakka fædda 2010-2013 er frábært fyrir börn sem iðka aðrar íþróttir en fimleika.

Áhersla er lögð á samhæfingu, snerpu, styrk, jafnvægi og liðleika. Farið er á fimleikaáhöld eins og stórt trampólín og fleira.

Æfingar fara fram á þriðjudögum kl. 17:30-18:15

Verð: 15.900 kr.

Þjálfari: Harpa Rós, íþróttafræðingur og fimleikaþjálfari

Skráning er hafin á Sportabler: www.sportabler.com/shop/ia/fimia

Edit Content
Edit Content
Edit Content