Fimleikafélag Akraness

Fréttir FIMA

3 weeks ago

Undirritaður hefur verið nýr samningur um rekstur og samskipti Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness. Markmið samnings þessa er að viðhalda öflugu samstarfi kaupstaðarins og ÍA ... See more

3 weeks ago

78. ársþing ÍA var haldið mánudaginn 25. apríl s.l. kl. 18

Dagskrá þingsins var með hefðbundnu sniði og samkvæmt lögum.

Marella Steinsdóttir formaður setti þingið og fór yfir ... See more

2 months ago

ÍA TV hlýtur fjölmiðlaverðlaun KSÍ 2021
Fjölmiðlaverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hlýtur ÍA TV vegna vefútsendinga frá knattspyrnuleikjum. Verðlaunin eru jafnan afhent í aðdraganda ... See more

3 months ago

Á miðnætti verður slakað á reglum um sóttkví og munu reglurnar nú vera í aðalatriðum eftirfarandi:
• Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis verður ekki ... See more

4 months ago

Vekjum athygli á breytingum sem gerðar hafa verið á reglugerð Heilbrigðisráðherra m.a. er varðar smitgát.

Eins og kemur fram á heimasíðu stjórnarráðsins þá hafa breytingar verið ... See more

4 months ago

Ef smit kemur upp á æfingu eða í keppni

Ef það kemur upp smit á æfingu og / eða keppni, eiga allir sem voru á æfingunni / leik að fara í smitgát, hver og einn ber ábyrgð á því að ... See more

4 months ago

Slöbbum saman er verkefni sem Landlæknisembættið, ÍSÍ, UMFÍ og Sýn fara nú af stað með og miðar að því að fá fólk til að hreyfa sig.

Við viljum hvetja landann til að fara út og ... See more

4 months ago

Kristín Þóhallsdóttir kraftlyftingakona var kjörin Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2021

Er þetta annað árið í röð sem Kristín er valin.
Fékk hún nýjan bikar afhentan Helga ... See more

4 months ago

Hérna er hægt að nálgast upptöku frá viðburði kvöldsins þegar val á íþróttamanni Akraness var tilkynnt.

4 months ago

Tímamót í kjöri íþróttamanns Akraness

Upprunin eru tímamót í kjöri Íþróttamanns Akraness, en nýr verðlaunagripur verður tekinn í notkun og afhentur í fyrsta skipti þegar kjör ... See more

Af Facebook FIMA

Aðalfundur Fimleikafélags Akraness 2021

Aðalfundur Fimleikafélags Akranes verður haldinn mánudaginn 8.mars n.k. kl. 19.30 að Garðavöllum. Stjórn félagsins hefur ákveðið að halda fundinn miðað við þær samkomutakmarkanir sem í gildi eru, en þær heimila 50  manna fund. Hér að neðan fylgir ársreikningur...

read more

Haustfréttir FIMA

Kæru foreldrar og iðkendur. Nú er starfið hjá okkur komið í fullan gang og fer vel af stað í nýju fimleikahúsi. Iðkendahópurinn stækkar ört og hafa nú þegar bæst við um hundrað börn og er iðkendafjöldinn kominn vel yfir 500. Félagið vinnur nú að því að breikka hópinn...

read more