Leikdagur á Norðurálsvelli
Í dag, laugardaginn 12. ágúst, taka stelpurnar okkar á móti Hömrunum frá Akureyri í 1. deild kvenna. Leikurinn hefst kl.
Sætur sigur á Norðurálsvellinum
Stelpurnar okkar í meistaraflokki unnu stórsigur á Hömrunum frá Akureyri hér á Norðurálsvellinum fyrr í dag. Lokatölur urðu 5-0. Það
Skagastelpur unnu frábæran útisigur á Sindra
Skagastelpur fóru til Hornafjarðar í dag til að spila við Sindra í 1. deild kvenna. Stelpurnar byrjuðu frábærlega í leiknum
Dregið í happadrætti mfl. kvk og 2.fl kvk í dag
Hér er útdráttur í sumarhappadrætti mfl kvk og 2. fl kvk. utdrattur sumarhappdraetti kvend IA 29062017syslumadur Við viljum óska vinningshöfum
Stelpurnar töpuðu gegn Þrótti R
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna voru frekar óheppnar í gærkvöldi þegar þær töpuðu 3-0 fyrir Þrótti R á Eimskipsvellinum í
Slæmt tap gegn Selfossi
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna fengu slæman skell í gærkvöldi þegar þær töpuðu 1-5 gegn Selfossi hér á Norðurálsvellinum í
Leikdagur á Norðurálsvelli: ÍA – Selfoss
Í kvöld, fimmtudaginn 15. júní kl. 19:15, er von á hörkuslag í 6. umferð 1. deildarinnar þegar Selfossstelpur heimsækja stelpurnar
1. deild kvenna: Jafntefli gegn Hömrunum fyrir norðan
Síðastliðinn laugardag, 10. júní, heimsóttu stelpurnar okkar í meistaraflokknum lið Hamranna á Akureyri í fimmtu umferð 1. deildar kvenna. Norðanstúlkur
Sigrún Eva og Katrín María valdar á U16 ára æfingar
Þann 16. og 17. júní næstkomandi verða haldnar úrtaksæfingar hjá U16 ára landsliði kvenna sem undirbýr nú þátttöku á Norðurlandamóti
Leikdagur í 1. deild kvenna: ÍA – Keflavík
Við erum svo spennt að láta þetta ganga í boltanum að næsta leik í 1. deildinni hefur verið FLÝTT um