ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Leikdagur á Norðurálsvelli

Leikdagur á Norðurálsvelli

12/08/17

#2D2D33

Í dag, laugardaginn 12. ágúst, taka stelpurnar okkar á móti Hömrunum frá Akureyri í 1. deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 13:00.

Fyrir leikinn eru Skagastelpur í 7. sæti deildarinnar með 14 stig en Hamrarnir í því 8. með 13 stig. Við ættum því að geta búist við jafnri og spennandi viðureign, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum.

Kaffi og happdrætti í hálfleik verða á sínum stað og við hvetjum alla Skagamenn til að skella sér á völlinn og hvetja stelpurnar til dáða.

Áfram ÍA

Edit Content
Edit Content
Edit Content