ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

1. deild kvenna: Jafntefli gegn Hömrunum fyrir norðan

1. deild kvenna: Jafntefli gegn Hömrunum fyrir norðan

12/06/17

#2D2D33

Síðastliðinn laugardag, 10. júní, heimsóttu stelpurnar okkar í meistaraflokknum lið Hamranna á Akureyri í fimmtu umferð 1. deildar kvenna.

Norðanstúlkur komust yfir snemma leiks en Birta Stefánsdóttir jafnaði leikinn úr vítaspyrnu á 37. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan.

Skagastúlkur sitja eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar.

Edit Content
Edit Content
Edit Content