Stórsigur í lokaleik 1. deildar
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna unnu fyrr í dag stórsigur á liði Sindra frá Hornafirði í lokaleik sínum í 1.
ÍA-Sindri á Norðurálsvelli
Á morgun, laugardaginn 9. september, fer fram lokaumferð 1. deildar kvenna þetta sumarið. ÍA á heimaleik gegn Sindra frá Hornafirði
Sigrún Eva valin í U17 ára landsliðið
Sigrún Eva Sigurðardóttir hefur verið valin í U17 ára landslið Íslands sem heldur til Azerbaijan þann 29. september næstkomandi til
Skagastelpur unnu góðan útisigur á Víking Ó
Meistaraflokkur kvenna mætti Víking Ó í 17. umferð Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Ólafsvíkurvelli. Víkingur hóf leikinn
Leikdagur í 1. deild kvenna
Í dag, laugardaginn 2. september, gera stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna sér ferð til Ólafsvíkur þar sem þær mæta Víkingi
Leikdagur á Norðurálsvelli
Í kvöld, kl. 18:00, tekur meistaraflokkur kvenna á móti Þrótti í 1. deildinni. Skagastúlkur sitja fyrir leikinn í 6. sæti
Skagastelpur gerðu jafntefli gegn Þrótti R
Meistaraflokkur kvenna mætti Þrótti R í 16. umferð Íslandsmótsins sem fram fór við frekar erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli. Bæði lið
Bergdís Fanney valin í U19 landsliðið
Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið valin í U19 ára landsliðshópinn sem tekur þátt í forkeppni fyrir Evrópumótið 2018 sem mun
Góður sigur á Selfossi í kvöld
Meistaraflokkur kvenna vann góðan útisigur á Selfossi í 1. deildinni í kvöld með einu marki gegn engu. Unnur Ýr Haraldsdóttir
Leikdagur í 1. deild kvenna
Á morgun, föstudaginn 18. ágúst, munu stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna heimsækja Selfoss í næsta leik sínum í 1. deildinni.