ÍA-Sindri á Norðurálsvelli

Á morgun, laugardaginn 9. september, fer fram lokaumferð 1. deildar kvenna þetta sumarið. ÍA á heimaleik gegn Sindra frá Hornafirði

Leikdagur í 1. deild kvenna

Í dag, laugardaginn 2. september, gera stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna sér ferð til Ólafsvíkur þar sem þær mæta Víkingi

Leikdagur á Norðurálsvelli

Í kvöld, kl. 18:00, tekur meistaraflokkur kvenna á móti Þrótti í 1. deildinni. Skagastúlkur sitja fyrir leikinn í 6. sæti

Leikdagur í 1. deild kvenna

Á morgun, föstudaginn 18. ágúst, munu stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna heimsækja Selfoss í næsta leik sínum í 1. deildinni.