Nýr íþróttafulltrúi Íþróttabandalags Akraness ráðinn
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir var í dag ráðin sem nýr Íþróttafulltrúi Íþróttabandalags Akraness. Mikill áhugi var á starfinu en alls sóttu 16 umsækjendur um starfið. Hildur Karen tekur við starfinu af Jóni Þór Þórðarsyni en hann starfaði sem íþróttafulltrúi ÍA í áratug og þökkum við honum kærlega fyrir ómetanlegt starf í þágu félagsins. Hildur Karen er […]
Kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA þriðjud 7.júní nk. kl: 20:00 í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum
Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA verður þriðjudaginn 7.júní nk. kl: 20:00 í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum. Allir velkomnir, einkum iðkendur sem eru að klára 10. bekk ásamt forráðamönnum þeirra. Kynnt verða helstu atriði varðandi afreksíþróttasviðið og einnig munu iðkandi og þjálfari koma og segja frá sinni reynslu af síðasta vetri. Allar nánari upplýsingar veitir Helgi Magnússon, […]
Gæðingakeppni Dreyra 5. júní 2016
Gæðingakeppni Dreyra verður haldin í Æðarodda sunnudaginn 5. júní n.k. Keppt verður í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, A og B flokki gæðinga. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng. Skráningargjöld eru kr. 3.500 í A – og B flokk og ungmennaflokk,unglingaflokki, og 1500 fyrir börn . Dagskrá auglýst síðar. kv Mótarnefnd Dreyra
Kvennahlaupið á Akranesi 4. júní kl: 10:30 á Akratorgi
Hlaupið laugardaginn 4. júní kl: 10:30 Hlaupið frá Akratorgi, Zumba upphitun er fyrir hlaup og léttar veitingar að loknu hlaupi. Forsala í Íþróttamiðstöðinni og morguninn fyrir hlaup á Akratorgi. Þátttökugjald kr. 2.000 fyrir 13 ára og eldri – kr. 1.000 fyrir 12 ára og yngri (bolur fylgir þátttökugjaldi. Hlaupaleiðir (Ræst á Akratorgi) 2 km: Hlaupið […]
Keppendalisti2016
Helga Sjöfn kjörin formaður ÍA á 70 ára afmælisþingi ÍA
72. ársþing ÍA fór fram þann 3 maí sl. Þingið var vel sótt enda fagnar ÍA 70 ára afmæli á þessu ári. ÍA kórinn söng 2 lög í tilefni af afmælinu og einnig komu Símon og Halla fram og tóku 2 lög. Sigurður Arnar og Helga Sjöfn gerðu í sameiningu grein fyrir ársskýrslu ÍA og […]
Skagastelpur unnu frábæran sigur á Þrótti R
Powered by WPeMatico
Garðar Gunnlaugs framlengir við ÍA
Garðar Bergmann Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2017, en fyrri samningur gilti út tímabilið 2016. Garðar hefur verið aðalmarkaskorari liðsins undanfarin ár og fékk bronsskóinn í haust þegar hann gerði 9 mörk í 17 leikjum í Pepsideildinni. “Garðar er mikilvægur hlekkur í liðinu og ég er gríðarlega ánægður með að búið […]
Happdrætti Kára – dregið verður 5.janúar
Við viljum vekja athygli á því að dregið verður í Jólahappdrætti Kára þann 5.janúar en ekki 30.desember eins og áætlað var.Það er því nægur tími til að tryggja sér miða í þessu veglega happdrætti þar sem heildarverðmæti vinninga fer yfir 1 milljón!Hægt er að kaupa miða rafrænt með því að senda pöntun á kari.akranes@gmail.com eða […]
Happdrætti Körfuknattleiksfélagsins, ósóttir vinningar og vinningsnúmer
Það er vert að minna á vinningsnúmerin í happdrætti Körfuknattleiksfélagsins. Ósóttir vinningar og vinningsnúmer eru: 6 – 4307 – 2989 – 140710 – 1173, 24811 – 31813 – 311, 518, 369, 104514 – 3815 – 132616 – 140617 – 24419 – 19320 – 1113, 28421 – 42222 – 30523 – 19624 – 9925 – 1827 […]