ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA þriðjud 7.júní nk. kl: 20:00 í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum

Kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA þriðjud 7.júní nk. kl: 20:00 í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum

06/06/16

#2D2D33

Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA verður þriðjudaginn 7.júní nk. kl: 20:00 í

Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum. Allir velkomnir, einkum iðkendur sem eru að klára 10. bekk ásamt

forráðamönnum þeirra. Kynnt verða helstu atriði varðandi afreksíþróttasviðið og einnig munu iðkandi

og þjálfari koma og segja frá sinni reynslu af síðasta vetri. Allar nánari upplýsingar veitir Helgi

Magnússon, sími 898 3884, helgim@fva.is. Hvetjum alla áhugasama til að mæta.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content