Fjölmennt Kvennahlaup í rjómablíðu

Fjölmennt Kvennahlaup í rjómablíðu

Yfir tvöhundruð þátttakendur hlupu í 30 ára afmælishlaupi Kvennahlaups Sjóvá á Akranesi í dag. Einmuna veðurblíða var á meðan á hlaupinu stóð og mikil gleði meðal þátttakenda. Tvær hlaupaleiðir voru í boði, 2 km og 5 km og að loknu hlaupi fengu þátttakendur...
Kvennahlaupið á Höfða í frábæru veðri

Kvennahlaupið á Höfða í frábæru veðri

ÍA býður íbúum á Höfða að taka þátt í Kvennahlaupinu þeim að kostnaðarlausu. Að venju var góð þátttaka glatt á hjalla hjá þátttakendum og aðstoðarmönnum og í lok hlaups fengu allir viðurkenningu og gjöf frá styrktaraðilum Kvennahlaupsins. Hér má sjá nokkrar myndir frá...
Góð mæting á fund um forvarnarmál

Góð mæting á fund um forvarnarmál

Góð mæting var á fund á vegum ÍA um forvarnarmál, en fundurinn er liður í fræðsluáætlun Íþróttabandalagsins. Til fundarins voru boðaðir forráðamenn og þjálfarar allra aðildarfélaga ÍA. Ingibjörg Gunnarsdóttir yfirfélagsráðgjafi Velferðar- og mannréttindasviðs...
Átján viðburðir voru í Hreyfiviku

Átján viðburðir voru í Hreyfiviku

Það má með sanni segja að Skagamenn hafi tekið vel í það að vera með viðburði í Hreyfiviku UMFÍ en alls voru átján viðburðir auglýstir á Akranesi sem var það mesta í einu sveitarfélagi á landinu. Ekki væri hægt að hafa viðburð eins og Hreyfiviku án aðkomu fjölda...
Kvennahlaupið verður 15. júní

Kvennahlaupið verður 15. júní

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður á Akranesi 15. júní og verður hlaupið frá Akratorgi kl. 11:00. Upphitun hefst kl. 10:45Vegalengdir sem eru í boði eru 2 km. og 5 km. Forsala í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og á Akratorgi að morgni hlaupadags. Þátttökugjald fyrir 12 ára...