Þjálfarastyrkir ÍSÍ

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi....
Síðasta lýðheilsugangan í rjómablíðu

Síðasta lýðheilsugangan í rjómablíðu

Það viðraði sérstaklega vel fyrir göngumenn í fjórðu og síðustu lýðheilsugöngu ársins en gengið um Vallanes í landi Hvítaness við Grunnafjörð undir styrkri leiðsögn Hjördísar Hjartardóttur og Elís Þórs Sigurðssonar. Um 40 göngumenn nutu útiverunnar og fjölbreyttrar...

Lærdómssamfélagið Akranes, 2. október

Þann 2. október næstkomandi verður haldið íbúaþing sem hefur fengið heitið „Lærdómssamfélagið Akranes“ og verður haldið í húsakynnum Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þingið mun fjalla um mennta- og frístundamál og hvað felst í því að búa í...
Reynisrétt í hressandi haustveðri

Reynisrétt í hressandi haustveðri

Þeir létu ekki rok og rigningu hafa áhrif á sig, göngumennirnir sem mætti í fræðandi göngu frá bílastæðinu við Akrafjall inn að Reynisrétt og til baka. Örnefni svæðisins voru skoðuð og saga fjallsins rædd undir styrkri stjórn Eydísar Líndal Finnbogadóttur. Síðasta...
Vel mætt í strandgönguna

Vel mætt í strandgönguna

Um 40 manns mættu í fræðandi strandgöngu með þeim Önnu Bjarnadóttur og Hallberu Jóhannesdóttur miðvikudaginn 11. september sl. Gangan hófst við listaverkið “Himnaríki” sem staðsett er rétt innan við Höfða og var gengið meðfram ströndinni að tjaldstæðinu við...
Fyrsti fundur stýrihóps um Heilsueflandi samfélag á Akranesi

Fyrsti fundur stýrihóps um Heilsueflandi samfélag á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti fyrr á árinu að innleiða verkefnið Heilsueflandi samfélag í samstarfi við embætti Landlæknis og Íþróttabandalag Akraness. Þann 2. september sl. kom stýrihópur verkefnisins á Akranesi saman til fyrsta fundar. Í stýrihópnum eru: Hildur...