Svefn og íþróttir – hádegisverðarfundur

Miðvikudaginn 20. mars kl.12-13 verður haldinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal í samvinnu við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda innan Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Yfirskrift hádegisfyrirlestursins er svefn og íþróttir. Talsverð...

75. ársþing ÍA verður haldið fimmtudaginn 11. apríl

75. ársþing ÍA verður haldið fimmtudaginn 11. apríl nk. kl: 19:30 í Hátíðarsal ÍA að Jaðarsbökkum. Dagskrá þingsins verður samkvæmt lögum. Dagskrá ársþings ÍA er: a) Þingsetning b) Lögð fram kjörbréf fulltrúa c) Kosning þingforseta og ritara d) Kosning þriggja...

Aðalfundur FIMA 7.mars 2019.

  Aðalfundur Fimleikafélags Akraness verður haldinn fimmtudaginn 7. Mars kl. 20 í hátíðarsalnum á Jaðarsbökkum. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Áhugasamir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til Guðmundar Claxtons...

Frábært tækifæri – umsóknarfrestur til 27 febrúar!

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum Alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 1.- 15. júní n.k. Að þessu sinni er aðal umfjöllunarefnið „Olympic...
Lífshlaupið 2019 hefst 6. febrúar.

Lífshlaupið 2019 hefst 6. febrúar.

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val...
Höfuðhögg í íþróttum – súpufundur

Höfuðhögg í íþróttum – súpufundur

Miðvikudaginn 6. febrúar frá 12:00-13:00 munu ÍSÍ og KSÍ standa fyrir súpufundi á 3.hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.   Viðfangsefnið er höfuðhögg/heilahristingur í íþróttum. Þar mun Lára Ósk Eggertsdóttir Classens sem er læknir á bráðamóttöku halda...