Engar breytingar strax á Jaðarsbökkum

Engar breytingar strax á Jaðarsbökkum

Að gefnu tilefni viljum við hjá ÍA koma því á framfæri að ekki verður breyting á opnun þreksala á Jaðarsbökkum strax 8. febrúar. Til að framfylgja sóttvarnarreglum og reglum um skráningu og fjölda þarf ÍA að fá, í samstarfi við Akraneskaupstað,  lengri tíma til þess...
Skaginn – Þorgeir og Ellert styrkja ÍA

Skaginn – Þorgeir og Ellert styrkja ÍA

Fjórða árið í röð sýna eigendur og starfsmenn Skagans – Þorgeirs & Ellert mikinn rausnarskap með því að styrkja íþróttahreyfinguna á Akranesi um 3 milljónir króna.  Fyrir þann stuðning sem Íþróttabandalagið finnur í orðum og í verki er bandalagið mjög...
Lífshlaupið 2021

Lífshlaupið 2021

Lífshlaupið hefst 3.febrúar nk. – Allir eru hvattir til þess að taka þátt !!Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.Forsaga Lífshlaupsins er að árið 2005 skipaði þáverandi...
Þorrablót – heimsendingar og pantanir

Þorrablót – heimsendingar og pantanir

Það styttist í árlegt þorrablót Skagamanna, sem nú verður öðruvísi en alls ekki verra síður en svo.Þorrablót SkagamannaÞau frábæru veitingahús okkar Skagamanna Gamla Kaupfélagið og Galito ætla að bjóða upp á Þorra-, -bakka,-öskjur eða smáréttaveislu Hvað sem fólk vill...
AKRANESKAUPSTAÐUR HÆKKAR FRAMLAG TIL BARNA- OG UNGLINGASTARFS ÍA

AKRANESKAUPSTAÐUR HÆKKAR FRAMLAG TIL BARNA- OG UNGLINGASTARFS ÍA

Ánægjulegar fréttir sem birtast á heimasíðu Akraneskaupstað í dag ! Akraneskaupstaður hefur um langt árabil stutt vel við rekstur Íþróttabandalags Akraness og aðildarfélaga þess. Þessu til staðfestingar hefur verið í gildi samningur á milli Akraneskaupstaðar og...
50 ára Keppnisafmæli Til hamingju

50 ára Keppnisafmæli Til hamingju

Íþróttabandalag Akraness óskar Körfuknattleiksfélaginu innilega til hamingju með daginn !! Körfubolti hefur verið æfður og spilaður all lengi á Skaganum eða frá 1968 og keppti formlega í fyrsta sinn árið 1970 Körfuknattleiksfélagið var síðan stofnað  þann 9. janúar...