Upplýsingar um íþróttamannvirki í samgöngubanni

Upplýsingar um íþróttamannvirki í samgöngubanni

Breytingar verða á aðgengi að ýmsum íþróttamannvirkjum á Akranesi á meðan á samkomubanni stendur. Sundlaugar: Sundlaugar verða opnar en þó með þeim takmörkunum að einungis sex einstaklingar geta verið samtímis í búningsklefum og tveir metrar skulu vera milli...
Breytingar á þrekstarfsemi

Breytingar á þrekstarfsemi

Á meðan samkomubann varir verður þrekaðstaða ÍA opin, þangað til annað verður ákveðið. Þær breytingar verða þó að: Búningsklefar verða lokaðir Iðkendur skulu halda a.m.k. tveggja metra fjarlægð í næsta einstakling Iðkendur skulu þrífa búnað með spritti fyrir og eftir...

Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ

Það er búið að opna fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ. Hér er slóðin: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSc949LkvZ5I77A7nIYEbJfBIMc2YgDaes51uFADhFCDzPim_Q/viewform Umsóknarfrestur er til 1.apríl 2020.

Viðbrögð vegna fyrirhugaðs samkomubanns

Í kjölfar samkomubanns sem gildir tekur á miðnætti 15. mars næstkomandi  (aðfaranótt mánudags) og á að vara í mánuð er ljóst að endurskoða þarf og takmarka starfsemi á vegum aðildarfélaga ÍA. Í samstarfi við Akraneskaupstað er unnið að sameiginlegum leiðbein­ingum um...