Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Með því að taka þátt í Hjólað í vinnuna ertu ekki einungis að bæta skemmtilegri hreyfingu við þína daglegu rútínu, heldur lækkar þú kolefnissporin í leiðinni og sparar þá peninga sem færu annars í eldsneyti. Það er semsagt ENGIN ástæða til að taka ekki þátt! Ef þú...
Skagamenn umhverfis jörðina !!

Skagamenn umhverfis jörðina !!

Heilsueflandi samfélag á Akranesi stendur fyrir hreyfingarátaki Skagamanna, „Skagamenn umhverfis jörðina“. Brottför eru þann 3. maí næstkomandi og heimkoma væntanleg 30. maí. Teknar hafa verið saman gagnlegar upplýsingar fyrir þátttakendur: Hversu langt er...
Stökkvum fyrir Svenna – áheita söfnun

Stökkvum fyrir Svenna – áheita söfnun

Íþróttabandalag Akraness hvetur alla sem geta tekið þátt að skella sér í sjóinn og hinir leggja inn áheit eins og hægt er Látum fylgja með upplýsingar fyrir áheit 0552-26-3071 kt 540710-0150 Framkvæmdastjóri ÍA stekkur fyrir hönd ÍA !! Áfram ÍA    ...
Opnum Þreksalinn á Jaðarsbökkum

Opnum Þreksalinn á Jaðarsbökkum

Það er með gleði sem við tilkynnum opnun á Jaðarsbökkum aftur !! Fimmtudaginn 15. apríl kl 6:00 Það er þó með þeim annmörkum sem sóttvarnarreglur leyfa. 20 manns er hámark í hvert sóttvarnarhólf með tveggja metra reglu og ekki má fara á milli sala. Það verður að skrá...

Lokun Íþróttamannvirkja

Eins og fram kemur á heimasíðu Akraneskaupstaðar verða öll mannvirki lokuð frá og með 25. mars   Lokun...

Breyting á kortum í þrek

Hægt er að fá framlengingu / leiðréttingu á kortum í afgreiðslu á Jaðarsbökkum frá og með deginum í dag til og með 19. mars 2021.