Að gefnu tilefni

Að gefnu tilefni

Í ljósi umræðunnar í samfélaginu vill Íþróttabandalagið árétta það að Íþróttabandalag Akraness fordæmir allt ofbeldi í allri sinni mynd. Einnig að minna á hnapp inni á síðunni hér til hægri, er varðar samskiptaráðgjafa. Finna má í nýjasta fréttabréfi UMFÍ, góðar...
Íslandsmeistari í leirdúfuskotfimi

Íslandsmeistari í leirdúfuskotfimi

​ Sunnudaginn 8. ágúst s.l. tryggði  Stefán Gísli Örlygsson, frá Skotfélagi Akraness, sér Íslandsmeistaratitil í leirdúfuskotfimi- Ólympískt skeet. Stefán Gísli skaut 55 af 60 leirdúfum mögulegum í úrslitum. Mótið var haldið í Þorlákshöfn dagana 7. til 8. ágúst s.l....
Fimleikafélagið opnar fyrir skráningu.

Fimleikafélagið opnar fyrir skráningu.

  Fimleikar, Parkour og íþróttaskóli.  Skráning fyrir haustönn 2021 er hafin og skráð er í gegnum www.sportabler.com/shop/fimia.  Æfingar hefjast hjá 1. flokk 9. ágúst, 2 flokk 16. ágúst, hjá öðrum hefjast æfingar 23. ágúst, en íþróttaskólinn hefst 4. september...
Undirritun samnings við Akraneskaupstað

Undirritun samnings við Akraneskaupstað

Í dag 1. júlí var undirritað samningur um rekstur og samskipti Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness. Markmið samnings þessa er að viðhalda öflugu samstarfi kaupstaðarins og ÍA í því skyni að íþróttastarf á Akranesi verði áfram þróttmikið, æsku og almenningi...
Tryggingar keppenda 16 ára og eldri

Tryggingar keppenda 16 ára og eldri

Íþróttabandalag Akraness vill vekja athygli á tryggingamálum keppenda. Séu keppendur búnir að ná 16. ára aldri falla þeir almennt ekki undir heimilstryggingar foreldra / forráðamanna Þeir keppendur sem ekki eru tryggðir á vegum félaga þarf að tryggja sérstaklega af...
Mikil Íþróttahelgi að baki

Mikil Íþróttahelgi að baki

Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið um helgin í nýju fimleikahúsi okkar Skagamanna, RÚV sýndi beint frá fyrsta deginum eða föstudeginum og voru það svo snillingarnir hjá ÍATV sem streymdu frá mótinu alla helgina. Það var mikil spenna í loftinu fyrir þessu móti, þar...