Kvennahlaup í frábæru veðri

Kvennahlaup í frábæru veðri

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram þann 13. júní sl. í 31. sinn. Frábært hlaupaveður var á Akranesi og tókum um 100 manns á öllum aldri þátt. Þátttakendur hlupu annað hvort 2 km. eða 5 km. vegalengd og var mikil og góð stemning þar sem gleði skein úr hverju andliti. Eyrún...
Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.

Fimmtudaginn 19. júní skrifaði Hörður Bent Víðisson undir þjálfarasamning við Fimleikafélag Akraness. Hörður mun byrja hjá félaginu í ágúst og mun sinna parkour-þjálfun félagsins. Hörður æfði áhaldafimleika hjá Gerplu um margra ára skeið en hefur æft parkour síðan...
Útsala á ÍA göllum

Útsala á ÍA göllum

Við eigum nokkra ÍA galla í stærð XS.  Verð nú 4.000, áður 6.500. Eingöngu hægt að kaupa í afgreiðslu Íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum  
Domino’s styður við ÍA!

Domino’s styður við ÍA!

Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn ÍA 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann IA þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar að auki mun Domino’s láta 20% af öllum pöntunum með kóðanum renna beint til ÍA. Góð leið til að styrkja ÍA og gefa...
Nemendum sem stunda íþróttir líður betur

Nemendum sem stunda íþróttir líður betur

Í niðurstöðum Ánægjuvogarinnar 2020 kemur m.a. fram að 61% nemenda í efstu bekkjum grunnskóla æfi með íþróttafélagi einu sinni í viku eða oftar. Meirihluti nemendanna metur andlega og líkamlega heilsu sína góða, eru síður líkleg til að sýna af sér frávikshegðun og...
Íþróttabandalag Akraness er fyrirmyndarhérað ÍSÍ

Íþróttabandalag Akraness er fyrirmyndarhérað ÍSÍ

Á 76. Ársþingi ÍA tók Íþróttabandalag Akraness við viðurkenningu frá ÍSÍ sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Fyrirmyndarhérað ÍSÍ er gæðaverkefni íþróttahreyfingarinnar er snýr að íþróttastarfi og var samþykkt á Íþróttaþingi ÍSÍ árið 2015. Viðurkenning fæst að uppfylltum...