20 11 2019 | ÍA
Frábært tilboð til iðkenda, þjálfara og forráðamanna. Um er að ræða ráðgjöf í íþróttasálfræði fyrir 14 ára og eldri sem er styrkt af ÍA og Akraneskaupstað og er íþróttafólki og þjálfurum að kostnaðarlausu! Smellið á myndina hér fyrir neðan og fáið nánari upplýsingar....
13 11 2019 | ÍA
Aðildarfélög ÍA hafa möguleika á að sækja í sjóði ýmissa fyrirtækja, Akraneskaupstaðar og hins opinbera og eru upplýsingar um hluta þeirra hér: Möguleikar á styrkjum Látið okkur endilega vita ef það má bæta við þennan...
10 11 2019 | ÍA
Fréttabréf UMFÍ kom út 7. nóvember og kennir það ýmissa grasa. Meðal annars er fjallað um aðilda ÍA að UMFÍ Sjá fréttabréfið hér
29 10 2019 | ÍA
Hátíðarsalur ÍA er laus um fermingarnar á Akranesi, m.a. 22. mars, 29. mars og 19. apríl. Hafið endilega samband fyrir nánari upplýsingar og aðrar dagsetningar. Salurinn er hinn glæsilegasti og hentar afar vel fyrir fermingaveislur og aðra mannfagnaði. Nánari...
25 10 2019 | ÍA
Útvarp Akranes hlaut menningarverðlaun Akraness 2019 en útvarpið hefur verið fastur liður í aðventu Akurnesinga í 30 ár. Útvarp Akraness hefur á hverju ári boðið upp á fjölbreytta og áhugaverða dagskrá og fær til liðs við sig fólk víða úr samfélaginu sem gerir...
24 10 2019 | ÍA
Berglind Björgvinsdóttir hefur verið ráðinn í hlutastarf hjá Íþróttabandalagi Akraness. Berglind mun starfa á skrifstofu ÍA og við rekstur þrekaðstöðu íþróttabandalagsins. Við bjóðum Berglindi velkomna í hóp starfsmanna íþróttahreyfingarinnar á...