Kosning um Íþróttamann Akraness 2019

Kosning um Íþróttamann Akraness 2019

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2019. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum að lokinni þrettándabrennu. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 20. til og...
ÍA veitir aðildarfélögum styrki

ÍA veitir aðildarfélögum styrki

Á hverju ári styrkir Íþróttabandalag Akraness aðildarfélög sín til að stuðla að öflugu íþróttastarfi fyrir börn og unglinga á Akranesi. Í ár nema styrkirnir samtals 15 milljónum króna og verða þeir greiddir út fyrir jól. Helsta ástæða þess að ÍA getur greitt þessa...
Jólagjafirnar í ár eru frá ÍA

Jólagjafirnar í ár eru frá ÍA

Í netverslun ÍA og í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum er hægt að kaupa margskonar stuðningsmannavörur til að lauma í pakkann hjá Skagamanninum eða KR’ingnum.Það dettur aldrei úr tísku að vera gulur og...
Jólasýning FIMA í Íþróttahúsinu við Vesturgötu

Jólasýning FIMA í Íþróttahúsinu við Vesturgötu

Sunnudaginn 15 desember verður FIMA með jólasýningu í Íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þemað í ár er tröllið sem stal jólunum og taka allir iðkendur félagsins þátt í sýningunni. Iðkendur og þjálfarar hafa unnið hart að undirbúning sýningarinnar og hlakka til að sýna hvað...