Ráðgjöf í íþróttasálfræði – að kostnaðarlausu!

Ráðgjöf í íþróttasálfræði – að kostnaðarlausu!

Frábært tilboð til iðkenda, þjálfara og forráðamanna. Um er að ræða ráðgjöf í íþróttasálfræði fyrir 14 ára og eldri  sem er styrkt af ÍA og Akraneskaupstað og er íþróttafólki og þjálfurum að kostnaðarlausu! Smellið á myndina hér fyrir neðan og fáið nánari upplýsingar....

Möguleikar á styrkjum fyrir aðildarfélög

Aðildarfélög ÍA hafa möguleika á að sækja í sjóði ýmissa fyrirtækja, Akraneskaupstaðar og hins opinbera og eru upplýsingar um hluta þeirra hér: Möguleikar á styrkjum Látið okkur endilega vita ef það má bæta við þennan...
Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ kom út 7. nóvember og kennir það ýmissa grasa. Meðal annars er fjallað um aðilda ÍA að UMFÍ Sjá fréttabréfið hér  
Hátíðarsalurinn laus um fermingar

Hátíðarsalurinn laus um fermingar

Hátíðarsalur ÍA er laus um fermingarnar á Akranesi, m.a. 22. mars, 29. mars og 19. apríl. Hafið endilega samband fyrir nánari upplýsingar og aðrar dagsetningar. Salurinn er hinn glæsilegasti og hentar afar vel fyrir fermingaveislur og aðra mannfagnaði. Nánari...
Útvarp Akranes hlaut menningarverðlaun Akraness 2019

Útvarp Akranes hlaut menningarverðlaun Akraness 2019

Útvarp Akranes hlaut menningarverðlaun Akraness 2019 en útvarpið hefur verið fastur liður í aðventu Akurnesinga í 30 ár. Útvarp Akraness hefur á hverju ári boðið upp á fjölbreytta og áhugaverða dagskrá og fær til liðs við sig fólk víða úr samfélaginu sem gerir...
Berglind til ÍA

Berglind til ÍA

Berglind Björgvinsdóttir hefur verið ráðinn í hlutastarf hjá Íþróttabandalagi Akraness. Berglind mun starfa á skrifstofu ÍA og við rekstur þrekaðstöðu íþróttabandalagsins.   Við bjóðum Berglindi velkomna í hóp starfsmanna íþróttahreyfingarinnar á...