28 04 2022 | ÍA
Undirritaður hefur verið nýr samningur um rekstur og samskipti Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness. Markmið samnings þessa er að viðhalda öflugu samstarfi kaupstaðarins og ÍA í því skyni að íþróttastarf á Akranesi verði áfram þróttmikið, æsku og almenningi...
27 04 2022 | ÍA
78. ársþing ÍA var haldið mánudaginn 25. apríl s.l. kl. 18 Dagskrá þingsins var með hefðbundnu sniði og samkvæmt lögum. Marella Steinsdóttir formaður setti þingið og fór yfir ársskýrslu Íþróttabandalagsins. Erla Ösp Lárusdóttir gjaldkeri fór yfir reikninga...
25 04 2022 | ÍA
Ársþing ÍA verður haldið í dag 25. apríl kl. 18 í sal Tónlistarskólans Tónbergi. Ársþingið er fulltúraþing aðildarfélga ÍA. Ársskýrsla framkvæmdastjórnar ÍA 2021 Önnur gögn er hægt að nálaga undir flipanum Ársþing hérna á heima síður...
6 03 2022 | ÍA
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍA verður miðvikudaginn 16.mars kl: 19:30 í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum, hefðbundin aðalfundarstörf og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta.
24 02 2022 | ÍA
Fjölmiðlaverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hlýtur ÍA TV vegna vefútsendinga frá knattspyrnuleikjum. Verðlaunin eru jafnan afhent í aðdraganda ársþings ár hvert og það var Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ sem afhenti fulltrúum ÍA TV verðlaunin. Óskum ÍA TV innilega til...
15 02 2022 | ÍA
Aðalfundur Skotfélags Akraness verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar kl. 20:00 í Hátíðarsal í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Dagskrá fundarins eru almenn aðalfundarstörf Stjórn Skotfélags Akraness