Barna og unglingastarf heimilt á ný

Barna og unglingastarf heimilt á ný

Eins og hefur komið fram taka nýjar reglur um samkomutakmarkanir gildi 18. nóvember og hafa þær gildistíma til 1. desember. Æfingar barna á leik- og grunnskólaaldri f. 2005 og síðar eru heimilar jafnt úti sem inni, það á einnig við um sundæfingar. Viðbótar upplýsingar...
Flott umfjöllun um Keilufélag Akranes á N4

Flott umfjöllun um Keilufélag Akranes á N4

N4 sjónvarpsstöðin kíkti í heimsókn til Keilufélagsins á Vesturgötu og skoðaði nýjar keilubrautirGaman að sjá þessa góðu umfjöllunHér má sjá flotta innslagiðAð Vestan hjá N4 –...
Allt íþróttastarf óheimilt frá 31.10.2020

Allt íþróttastarf óheimilt frá 31.10.2020

Eins og fram kemur í frétt á heimasíðu ÍSÍ og í frétt á vef Heilbrigðisráðuneyisins, þá eru hertar aðgerðir í sóttvörnum og taka þær gildi á miðnætti eða þann 31.10.2020 Aðgerðirnar byggja á tilmælum sóttvarnalæknis, eins og fram kemur í reglugerð heilbrigðisráðherra...
RAFRÆN FRÆÐSLUKVÖLD UM SVEFN BARNA OG UNGMENNA

RAFRÆN FRÆÐSLUKVÖLD UM SVEFN BARNA OG UNGMENNA

Heilsueflandi samfélag Akranes býður upp á tvö rafræn fræðslukvöld um svefn barna og ungmenna, 29. október og 2. nóvember og hefst fræðslan bæði kvöldin kl. 20:00 á Zoom. Elísa Guðnadóttir sálfræðingur Sálstofunnar (www.salstofan.is) leitast við að svara algengum...