Breyting á kortum vegna lokunar

Breyting á kortum vegna lokunar

Hægt verður að framlengja þau kort sem í gildi eru um eina viku, vegna lokunar sem var í september á þreksölum. Þessa breytingu er hægt að gera til 7. október ekki eftir það. Íþróttabandalag Akranes...
Þreksalir á Jaðarsbökkum opna aftur á morgun 28.09.2020

Þreksalir á Jaðarsbökkum opna aftur á morgun 28.09.2020

Okkur til mikillar ánægju getum við opnað aftur þreksali á Jaðarsbökkum á morgun  mánudag 28. september kl. 6.Við viljum minna alla á sína eigin ábyrgði í sóttvörnum. Að spritta fyrir og eftir notkun á öllum búnaði og halda fjarlægð eins og mögulegt...
Íþróttabærinn Akranes er samfélagslega ábyrgur.

Íþróttabærinn Akranes er samfélagslega ábyrgur.

ÍA vill þakka öllum þeim fjölda sem brást vel við þeirri ósk að láta vita af sér vegna COVID smita sem komu upp í þreksölum á Jaðarsbökkum. Það er aðdáunarvert hvað þeir sem í þreksölum voru umrædda daga brugðust fljótt við fréttum af smiti. Höfðu samband við...
Þreksalir Jaðarsbökkum

Þreksalir Jaðarsbökkum

 Ákveðið hefur verið að hafa þreksali á Jaðarsbökkum lokaða til 27. september að minnstakosti.Ákvörðun um framhaldið verður tekin þegar niðurstöður liggja fyrir úr skimunum vikunar hvort smit hafi dreift...

Ungmennaráðstefna UMFÍ

Þann 17. september n.k. mun UMFÍ standa fyrir ungmennaráðstefnu í ráðstefnusalnum Silfurberg Í Hörpu Ráðstefnan er um ungt fólk og lýðræði og stendur frá kl. 9 til 16. Hægt er að skrá sig inni á vefnum umfi.is https://www.umfi.is/verkefni/ungt-folk-og-lydraedi/ Við...

Æfingatafla 20-21 hjá KFÍA

Æfingatafla KFÍA 2020/2021Ný æfingatafla tók gildi 24.ágúst, flokkaskipti verða 14.september (fyrirvara á breytingum á Íslandsmóti yngri flokka) og því fylgja krakkar áfram sínum flokki þangað til flokkaskipti verða tilkynnt.Krakkar fæddir 2014 byrja æfingar...