Vetrarfrí á Akranesi

Framundan er vetrarfrí á Akranesi dagana 17. – 21. október og verður í boði ýmis afþreying fyrir fjölskylduna. Má meðal annars nefna sundknattleik, ratleikur, opnir tímar hjá íþróttafélögum, fjölskyldusamvera í bókasafninu og margt fleira. Hér inn á...

Höfuðáverkar í íþróttum

Í ljósi umræðu í fjölmiðlum um afleiðingar heilahristings og höfuðáverka hjá íþróttafólki er vert að benda á fræðsluefni sem er að finna á heimasíðu ÍSÍ. Hér er einnig að finna leiðbeiningar sem koma frá KSÍ og eru unnar af Reyni Birni Björnssyni lækni...
Upplýsingar um íþróttastarf á viðtalsdögum skólanna

Upplýsingar um íþróttastarf á viðtalsdögum skólanna

Það voru margir sem komu við á ÍA „básinn“ í Grundaskóla á viðtalsdegi. í gær. Hildur Karen frá ÍA veitti ýmsar upplýsingar til foreldra um það fjölbreytta íþróttastarf sem stendur til boða hjá aðildarfélögum ÍA, s.s. um æfingartöflur og tómstundaávísanir...
Undirritun samnings um heilsueflandi samfélag

Undirritun samnings um heilsueflandi samfélag

Þann 1. október síðastliðinn undirrituðu Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri og Alma D. Möller, landlæknir, samning um innleiðingu Heilsueflandi samfélags á Akranesi. Með samningnum skuldbindur Akraneskaupstaður sig til að innleiða markmið Heilsueflandi samfélags á...

Þjálfarastyrkir ÍSÍ

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi....
Síðasta lýðheilsugangan í rjómablíðu

Síðasta lýðheilsugangan í rjómablíðu

Það viðraði sérstaklega vel fyrir göngumenn í fjórðu og síðustu lýðheilsugöngu ársins en gengið um Vallanes í landi Hvítaness við Grunnafjörð undir styrkri leiðsögn Hjördísar Hjartardóttur og Elís Þórs Sigurðssonar. Um 40 göngumenn nutu útiverunnar og fjölbreyttrar...