Stofnþing Klifursambands Íslands

Stofnþing Klifursambands Íslands

Stofnþing Klifursambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal  27. september 2021. Með stofnun þessa nýja sérsambands eru sérsambönd ÍSÍ orðin 34 talsins. Sex íþróttahéruð og sex íþróttafélög áttu þingfulltrúa á þinginu. Manuela Magnúsdóttir var kjörin...

Leikfimi fyrir eldri borgara

Fimleikafélagið býður upp á leikfimi fyrir eldri borgara á þriðjudagsmorgun kl 10-11 í fimleikasalnum okkar í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Námskeiðið er 4 skipti og hefst 5 október. Áherslur námskeiðsins eru líkamsnudd með frauð rúllum, léttar æfingar og teygjur...
Skemmtilegur fyrirlestur á morgun 22. september

Skemmtilegur fyrirlestur á morgun 22. september

Byrjum hreyfiviku ÍSÍ á því að hreyfa hausinn og hlusta á fyrirlestur. Dr. Viðar Halldórsson prófessor í íþróttafélagsfræði kemur og  flytur fyrirlestur um áhugaverð málefni tengt íþróttum, áhugahvöt, samskiptum og fleira. Verður í  Frístundamiðstöðinn við Garðavelli....
Kvennahlaup var 11. sept

Kvennahlaup var 11. sept

Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá var haldið á Akranesi þann 11. september s.l.  Þátttakendur fengu mjög flott veður til hlaupsins, en veðurspá hafði ekki verið góð fyrir daginn. Um 20 konur – stúlkur tóku þátt að þessu sinni. 3.fl. kvenna í knattspyrnu tóku stóran þátt...
Minningarorð frá Badmintonfélaginu

Minningarorð frá Badmintonfélaginu

Í dag minnumst við Harðar Ragnarssonar sem lést þriðjudaginn 7. september og verður jarðsunginn í dag 16. september. Hörður var einn af stofnendum Badmintonfélags Akraness og jafnframt fyrsti formaður þess. Hörður á heiðurinn á merki félagsins en hann fékk Smára...
Íþróttafélagið Þjótur auglýsir eftir þjálfara

Íþróttafélagið Þjótur auglýsir eftir þjálfara

Íþróttafélagið Þjótur auglýsir eftir þjálfara í Boccia. Æfingar eru 2x í viku. mánudaga og miðvikudaga klukkan 18.00. Frekari upplýsingar veitir Freyja Þöll í síma 849-2206. Einnig er hægt að senda fyrirspurn og  umsóknir á...