Gildistími afsláttarkorta framlengdur

Gildistími afsláttarkorta framlengdur

Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur samþykkt beiðni ÍA og forstöðumanns íþróttamannvirkja, að framlengja gildistíma þjónustukorta sem gilda í íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar, um þann tíma sem nemur gildistíma samkomubanns stjórnvalda. Sjá frétt á akranes.is...
Íþróttamannvirki og þrekaðstaða lokuð

Íþróttamannvirki og þrekaðstaða lokuð

Samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda verða eftirfarandi íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar lokuð frá og með 24. mars nk. ·      Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum ·      Akraneshöll ·      Íþróttahúsið við Vesturgötu ·      Jaðarsbakkalaug ·      Guðlaug, við Langasand...
Allt íþróttastarf fellt niður um óákveðinn tíma

Allt íþróttastarf fellt niður um óákveðinn tíma

Í dag, 20. mars bárust yfirlýsingar frá heilbrigðisráðuneyti í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneyti og frá ÍSÍ og UMFÍ varðandi íþróttastarfsemi á landinu á meðan á farsótt stendur. Akraneskaupstaður og ÍA vilja að öllu leyti fara að tilmælum þessara aðila...
Íþróttaiðkun trans barna

Íþróttaiðkun trans barna

Út er kominn bæklingur um íþróttaiðkun trans barna, en á síðustu árum hefur þó nokkur fjöldi barna á öllum aldri verið að stíga fram sem trans. Mikilvægt er að huga vel að aðgengi þessa hóps að íþróttastarfi, taka vel á móti þeim og huga vel að þeirra sérstöðu....
Ísland á iði og klefinn.is

Ísland á iði og klefinn.is

Ísland á iði í 28 daga – 30 mínútur á dag er síða á vegum ÍSÍ þar sem settar verða inn áskoranir á fjölbreytta hreyfingu, fróðleik, myndir, myndbönd og almenna skemmtun sem mun nýtast okkur öllum þær 4 vikur sem samkomubannið er við líði. Það er svo margt sem...

Ársþingi ÍA frestað

Ársþingi ÍA sem vera átti fimmtudaginn 2. apríl hefur verið frestað um óákveðinn tíma.