Ráðgjöf í íþróttasálfræði – að kostnaðarlausu!

Ráðgjöf í íþróttasálfræði – að kostnaðarlausu!

Frábært tilboð til iðkenda, þjálfara og forráðamanna. Um er að ræða ráðgjöf í íþróttasálfræði fyrir 14 ára og eldri  sem er styrkt af ÍA og Akraneskaupstað og er íþróttafólki og þjálfurum að kostnaðarlausu!Smellið á myndina hér fyrir neðan og fáið nánari...
Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

Nokkur aðildarfélög ÍA bjóða upp á sumarnámskeið fyrir börn og unglinga. Upplýsingar eru að koma inn þessa dagana en á skagalif.is má sjá hvað verður í boði auk nánari upplýsinga um skráningar.   Skoða hvað er í boði í sumar   Tökum þátt og verðum með 😊...
Flottir plokkarar á Akranesi

Flottir plokkarar á Akranesi

Í gær, miðvikudaginn 8. maí mætti glæsilegur hópur yfir 300 sjálfboðaliða frá 13 aðildarfélögum ÍA og hreinsaði rusl í bænum okkar eða plokkuðu eins og það er kallað. Áhersla var lögð á opin svæði og strandlengju og var svæðum skipt á milli félaga þannig að ekkert...
Vorhreinsun í dag 8. maí kl. 17:00

Vorhreinsun í dag 8. maí kl. 17:00

Við minnum á vorhreinsunina í dag. Helstu atriðin að hafa í huga eru: Byrjum kl. 17:00 við Íþróttahúsið Vesturgötu og Íþróttamiðstöðina Jaðarsbökkum Verið í gulum vestum eða áberandi klædd og gott að vera með ÍA húfu 😊 Við afhendum poka í boði Gámaþjónustu Vesturlands...
Vorhreinsun á Akranesi

Vorhreinsun á Akranesi

Ákveðið hefur verið að endurtaka leikinn frá síðasta ári og taka höndum saman og hreinsa rusl í bænum okkar og strandlengju þann 8. maí. Við ætlum að byrja kl. 17:00 og vera að til kl. 18:30. Við munum skipta bænum niður í svæði sem við úthlutum þeim...
Góður árangur á vormóti Ármanns

Góður árangur á vormóti Ármanns

Um síðustu helgi tóku 25 flottir sundmenn frá sundfélagi Akranes þátt í Vormóti Fjölnis, sem var fyrsta mót ársins í 25m laug. Krakkarnir stóðu sig mjög vel með 109 bætingum af 117 stungum sem er frábær árangur sem sýnir að krakkarnir eru búin að  standa sig mjög vel...