Ný stundatafla hjá FIMA

Ný stundatafla hjá FIMA

Gleðilegt ár og bestu þakkir fyrir frábært fimleikaár 2019. Starfið er hafið að fullu á nýju ári og er ennþá opið fyrir skráningar. Árið 2020 verður viðburðarríkt fyrir Fimleikafélag Akraness en þá fáum við afhent glæsilegt nýtt fimleikahús. Við erum því full...

Ráðstefna um jafnrétti barna og unglinga í íþróttum

Ráðstefna um Jafnrétti barna og unglinga í íþróttum verður haldin fimmtudaginn 23. janúar í Laugardalshöll kl. 14:00 – 16:00. Ráðstefnan er hluti af Reykjavíkurleikunum (RIG) og er ætluð öllum þeim sem koma að íþrótta- og æskulýðshreyfingunni, skólasamfélaginu og...
Nokkrir miðar lausir á þorrablótið

Nokkrir miðar lausir á þorrablótið

Enn eru nokkrir miðar lausir á Þorrablót Skgamanna. Frá upphafi hefur ágóði af þorrablótinu runnið til íþróttafélaga á Akranesi og því tilvalið að slá tvær flugur í einu höggi laugardaginn 25. janúar og mæta á frábæra skemmtum og styðja við íþróttastarf á sama tíma....

Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ

Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 3. feb. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja...
Jakob Svavar Sigurðsson er Íþróttamaður Akraness 2019

Jakob Svavar Sigurðsson er Íþróttamaður Akraness 2019

Í dag var Jakob Svavar Sigurðsson kjörinn Íþróttamaður Akraness í annað sinn. Jakob Svavar hefur um langt árabil verið einn af bestu íþróttaknöpum á landinu og unnið marga íslandsmeistaratitla auk heimsmeistaratitils. Hann hefur einnig hlotið mörg verðlaun fyrir góða...