Ferðasjóður íþróttafélaga

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ferðasjóð íþróttafélaga. Frestur til að skila inn umsóknum er til miðnættis 9. janúar 2019.  Ekki verður hægt að taka við umsóknum eftir þann tíma. Umsóknir eru sendar í gegnum rafrænt umsóknarsvæði sjóðsins sem má finna með því að...

Upplýsingar vegna nýrrar persónuverndarlöggjafar

Hér fyrir neðan erum við búin að safna saman nokkrum tenglum á ágæta bæklinga um nýju persónuverndarlöggjöfina.  Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur innihald þeirra en bæklingana og annan fróðleik má finna á heimasíðu Persónuverndar www.personuvernd.is Hver eru þín...

Akraneskaupstaður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Akraneskaupstaður auglýsir eftir styrkumsóknum til menningar- og íþróttaverkefna á árinu 2019. Við mat og afgreiðslu styrkja til menningarverkefna verður lögð sérstök áhersla á að styðja við verkefni sem vinna að markmiðum Menningarstefnu Akraness sem var samþykkt...
ÍA fær umhverfisverðlaun Akraneskaupstaðar

ÍA fær umhverfisverðlaun Akraneskaupstaðar

Þann 27. október síðastliðinn veitti Akraneskaupstaður einstaklingum og hópum, sem staðið hafa vel að því að fegra bæinn, umhverfisviðurkenningar . Fjölmargar tillögur bárust í ár frá íbúum Akraness til valnefndar og hlaut Íþróttabandalag Akraness viðurkenningu fyrir...
Ruðningur í Akraneshöll!

Ruðningur í Akraneshöll!

Þann 3. nóvember nk. taka Einherjar á móti ósigruðu sænsku 2. deildar liði Tyreso Royal Crowns í Akraneshöllinni Við hvetjum því alla til að koma niður í Akraneshöll á laugardaginn klukkan 16:00 og sjá alvöru amerískan fótbolta.