Ánægjuvogin – Ánægja með íþróttafélagið

Ánægjuvogin – Ánægja með íþróttafélagið

Ánægjuvogin 2020 er unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Niðurstöður Ánægjuvogarinnar 2020 eru mjög jákvæðar fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi. Aðrir tenglar sem tengjast Ánægjuvoginni 2020 eru hér fyrir neðan: Ánægjuvogin 2020 pdf Nánar má lesa um...
Unglingalandsmóti frestað um eitt ár

Unglingalandsmóti frestað um eitt ár

Framkvæmdanefnd Unglingalandsmóts UMFÍ hefur ákveðið í samræmi við sóttvarnarlækni og Almannavarnir að fresta mótinu um ár. Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð og hefur hún verið ein af stærstu og fjölmennustu hátíðunum um...
Hreyfistöðvar í Garðalundi vígðar

Hreyfistöðvar í Garðalundi vígðar

Þann 7. júlí sl. opnaði Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, Hreyfistöðvar í Garðalundi en þar eru ellefu upplýsingaskilti með leiðbeiningum um æfingar. Hreyfistöðvar í Garðalundi eru hluti af Heilsueflandi samfélagi á Akranesi og er verkefnið...
Fimleikafélagið eignast sína fyrstu landsliðsstúlku.

Fimleikafélagið eignast sína fyrstu landsliðsstúlku.

þann 3.júlí sendi Fimleikasamband Íslands út landsliðshópa sína. Guðrún Juliane Unnarsdóttir 16 ára skagamær var valin í stúlknaliðið. Fyrir átti Fimleikafélagið landsliðsþjálfara, en Þórdís Þráinsdóttir er landsliðsþjálfari með blandaðað lið unglinga. Fimleikafélagið...

Námskeið á vegum ÍSÍ fyrir stjórnendur í íþróttahreyfingunni

Í upphafi árs var haldið námskeið á vegum ÍSÍ fyrir stjórnendur í íþróttahreyfingunni og mæltist námskeiðið mjög vel fyrir. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á annað sambærilegt námskeið dagana 16.-18. september. Námskeiðið kallast  Stjórnendaþjálfun – til móts við...
Hreyfistöðvar í Garðalundi

Hreyfistöðvar í Garðalundi

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á uppsetningu Hreyfistöðva í Garðalundi. Verkefnið er hluti af Heilsueflandi samfélagi á Akranesi og snýr að uppsetningu 11 hreyfistöðva í Garðalundi sem eiga að stuðla að aukinni hreyfingu gesta í Garðalundi. Á hverri...