Undirritun samnings við Akraneskaupstað

Undirritun samnings við Akraneskaupstað

Í dag 1. júlí var undirritað samningur um rekstur og samskipti Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness. Markmið samnings þessa er að viðhalda öflugu samstarfi kaupstaðarins og ÍA í því skyni að íþróttastarf á Akranesi verði áfram þróttmikið, æsku og almenningi...
Tryggingar keppenda 16 ára og eldri

Tryggingar keppenda 16 ára og eldri

Íþróttabandalag Akraness vill vekja athygli á tryggingamálum keppenda. Séu keppendur búnir að ná 16. ára aldri falla þeir almennt ekki undir heimilstryggingar foreldra / forráðamanna Þeir keppendur sem ekki eru tryggðir á vegum félaga þarf að tryggja sérstaklega af...
Mikil Íþróttahelgi að baki

Mikil Íþróttahelgi að baki

Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið um helgin í nýju fimleikahúsi okkar Skagamanna, RÚV sýndi beint frá fyrsta deginum eða föstudeginum og voru það svo snillingarnir hjá ÍATV sem streymdu frá mótinu alla helgina. Það var mikil spenna í loftinu fyrir þessu móti, þar...
77. ársþing ÍA var haldið 25. maí

77. ársþing ÍA var haldið 25. maí

ársþing ÍA var haldið í sal Tónlistarskólans Tónbergi síðast liðin þriðjudag þann 25. maí kl. 20 Mæting var þokkaleg frá aðildarfélögum eða 26 þingmenn frá samtals 13 félögum. Gestir frá ÍSÍ, UMFÍ, bæjarstjórn ásamt bæjarstjóra og sviðstjóra Skóla og frístundarsviðs,...
Sportabler skráning á sumarnámskeið ofl.

Sportabler skráning á sumarnámskeið ofl.

Flest aðildarfélög ÍA sem bjóða upp á námskeið í sumar eru komin með skráningu í gegnum Sprotabler Farið er inn á:  Slóð fyrir námskeið Þar sjást flest námskeið sem þau félög ÍA eru með í sportabler og hægt að skrá börnin sín þar. Einnig er hægt að fara inn á...
Sportabler skráning á sumarnámskeið ofl.

Ársþing ÍA 25. maí kl 20

77. Ársþing ÍA verður haldið þriðjudaginn 25. maí nk. kl: 20:00 í sal Tónlistarskóla Akranes, Tónbergi . Dagskrá þingsins verður samkvæmt lögum. a) Þingsetning b) Lögð fram kjörbréf fulltrúa c) Kosning þingforseta og ritara d) Kosning þriggja fulltrúa í kjörbréfanefnd...