3 03 2021 | ÍA
Aðalfundur Fimleikafélags Akranes verður haldinn mánudaginn 8.mars n.k. kl. 19.30 að Garðavöllum. Stjórn félagsins hefur ákveðið að halda fundinn miðað við þær samkomutakmarkanir sem í gildi eru, en þær heimila 50 manna fund. Hér að neðan fylgir ársreikningur...
23 02 2021 | ÍA
Loksins getum við opnað stóra þreksalinn á Jaðarsbökkum fyrir almenning á morgun 24. febrúar kl. 6 og opið til kl. 20 Helgar opnun 10 til 16 laugardag og sunnudag Það eru miklar takmarkanir í gildi og Jaðarsbakkar ekki byggðir sem þrekmiðstöð í upphafi. Við verðum að...
8 02 2021 | ÍA
Gaman að lesa þessa frétt af mbl.is, vel gert Grundaskóli !! til hamingju og takk fyrir að velja ÍA. „Nemendur við Grundaskóla á Akranesi tóku í dag við ávísun frá UMFÍ og Kristal upp á 50.000 krónur, sem þeir unnu með þátttöku í Hreyfiviku félagsins...
5 02 2021 | ÍA
Að gefnu tilefni viljum við hjá ÍA koma því á framfæri að ekki verður breyting á opnun þreksala á Jaðarsbökkum strax 8. febrúar. Til að framfylgja sóttvarnarreglum og reglum um skráningu og fjölda þarf ÍA að fá, í samstarfi við Akraneskaupstað, lengri tíma til þess...
3 02 2021 | ÍA
Fjórða árið í röð sýna eigendur og starfsmenn Skagans – Þorgeirs & Ellert mikinn rausnarskap með því að styrkja íþróttahreyfinguna á Akranesi um 3 milljónir króna. Fyrir þann stuðning sem Íþróttabandalagið finnur í orðum og í verki er bandalagið mjög...
1 02 2021 | ÍA
Lífshlaupið hefst 3.febrúar nk. – Allir eru hvattir til þess að taka þátt !!Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.Forsaga Lífshlaupsins er að árið 2005 skipaði þáverandi...