Skagamenn fá Fram í heimsókn í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur karla fær Fram í heimsókn í 16. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, þriðjudag. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og hefst kl. 18:00.
Ísak Bergmann og Oliver Norðurlandameistarar með U-16 ára landsliðinu
Drengjalandslið Íslands skipað leikmönnum 16 ára yngri tryggði sér sigur á Norðurlandamótinu sem haldið var í Færeyjum með sigri á
Skagastelpur halda sigurgöngu sinni áfram í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn 13 leik í Inkasso-deildinni í kvöld þegar liðið heimsótti Þróttara í Laugardalinn. ÍA var í harðri
Norðurálsmótið 2019 verður haldið 21.-23. júní á Akranesi
Norðurálsmótið 2018 lauk fyrir skömmu og var það mikil upplifun fyrir alla þá stráka sem tóku þátt og fjölskyldur þeirra
Skagastelpur heimsækja Þróttara í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur kvenna heimsækir Þrótt í Inkasso-deildinni á morgun, föstudag. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram á Eimskipsvellinum í Laugardal.
Skagamenn unnu sterkan útisigur á Njarðvík
Skagamenn spiluðu í kvöld við Njarðvík á Njarðtaksvellinum í 15. umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA var í harðri toppbaráttu á meðan Njarðvík
Skagamenn unnu góðan útisigur á Haukum
Skagamenn spiluðu í kvöld við Hauka á Ásvöllum í 14. umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA var í harðri toppbaráttu á meðan Haukar
Maður leiksins ÍA – Fjölnir Inkasso-deild kvenna
Maður leiksins fær að verðlaun gjafabréf frá Verslun Nínu!
Kjósið hér!
Skagastelpur unnu stórsigur á liði Fjölnis
Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn 12. leik í Inkasso-deildinni þegar liðið fékk Fjölni í heimsókn í Akraneshöll. ÍA var í baráttu
Skagamenn heimsækja Hauka í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur karla heimsækir Hauka í 14. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, miðvikudag. Leikurinn fer fram á Ásvöllum og hefst kl. 18:30. Skagamenn