ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagastelpur heimsækja Þróttara í Inkasso-deildinni

Skagastelpur heimsækja Þróttara í Inkasso-deildinni

09/08/18

#2D2D33

Meistaraflokkur kvenna heimsækir Þrótt í Inkasso-deildinni á morgun, föstudag. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram á Eimskipsvellinum í Laugardal.

Skagastelpur eru í harðri baráttu í efri hluta deildarinnar og berjast um að eiga möguleika á að komast upp í Pepsi-deildina. Þróttur er í efri hluta deildarinnar en möguleikar liðsins eru úr sögunni svo ÍA er eina liðið sem getur ógnað Keflavík og Fylki um sæti í efstu deild.

Við hvetjum Skagamenn til að mæta í Laugardalinn á morgun og styðja stelpurnar til sigurs gegn Þrótti.

Edit Content
Edit Content
Edit Content