ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Skagamenn fá Fram í heimsókn í Inkasso-deildinni

Skagamenn fá Fram í heimsókn í Inkasso-deildinni

13/08/18

#2D2D33

Meistaraflokkur karla fær Fram í heimsókn í 16. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, þriðjudag. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og hefst kl. 18:00.

Skagamenn eru komnir á topp Inkasso-deildarinnar en Framarar sigla lygnan sjó um miðja deildina. Því er nauðsynlegt að ná sigri svo ÍA festi sig í sessi í efsta sæti deildarinnar.

Við hvetjum Skagamenn til að mæta á völlinn á morgun og styðja strákana til sigurs gegn Fram.

Edit Content
Edit Content
Edit Content