Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Keflavík í Akraneshöll á fimmtudag
ÍA tekur á móti Keflavík í Lengjubikar kvenna fimmtudaginn 15. febrúar í Akraneshöll klukkan 20.00. Þessi lið áttust nokkuð við
Oliver, Ísak Bergmann og Viktor Smári valdir í úrtakshóp U16 karla
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga, helgina 16. – 18. febrúar. Þeir Oliver Stefánsson, Ísak Bergmann Jóhannesson
Aðalfundur KFIA sunnudaginn 18. febrúar
Aðalfundur KFÍA verður haldinn sunnudaginn 18. febrúar, næstkomandi, kl. 17:00 í hátíðarsalnum að Jaðarsbökkum. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórn
ÍA vann sigur á Soccerviza frá Bandaríkjunum í æfingaleik
Meistaraflokkur karla tók á móti bandaríska liðinu SVFC (SoccerViza Football Club) frá Connecticut í æfingaleik í Akraneshöll á sunnudaginn. Í
ÍA fékk háttvísiverðlaun KSÍ í 1. deild kvenna
Á nýafstöðnu ársþingi KSÍ fékk ÍA háttvísiverðlaun KSÍ fyrir framkomu meistaraflokks kvenna í 1. deild í sumar. Þessi verðlaun eru
Heimaleikir í fyrstu umferð í bikarkeppni KSÍ
Dregið hefur verið í fyrstu umferðum bikarkeppni KSÍ karla og kvenna. Almennt munu karlarnir hefja leik 12. apríl og konurnar
Skagamenn unnu frábæran 4-0 sigur á Frömurum
Skagamenn mættu Fram í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum sem fram fór í Akraneshöll í kvöld. Skemmst er frá því
Einar Logi er aftur kominn heim
Varnarmaðurinn Einar Logi Einarsson hefur gengið til liðs við ÍA á nýjan leik. Einar Logi er uppalinn hjá okkur en
Lengjubikarinn hefst á morgun hjá mfl kk.
Lengjubikarinn hefst með leik ÍA – Fram í Akraneshöll klukkan 19.00. Strákarnir eru í fullum undirbúningi fyrir sumarið og er
Skagamenn töpuðu fyrir FH í fotbolti.net mótinu
Skagamenn mættu FH í leik liðanna um fimmta sæti í fotbolti.net mótinu sem fram fór í Akraneshöll um helgina. Fyrsta