Aðalfundur KFIA sunnudaginn 18. febrúar

Aðalfundur KFÍA verður haldinn sunnudaginn 18. febrúar, næstkomandi, kl. 17:00 í hátíðarsalnum að Jaðarsbökkum. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf   Stjórn

Einar Logi er aftur kominn heim

Varnarmaðurinn Einar Logi Einarsson hefur gengið til liðs við ÍA á nýjan leik. Einar Logi er uppalinn hjá okkur en