ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Oliver, Ísak Bergmann og Viktor Smári valdir í úrtakshóp U16 karla

Oliver, Ísak Bergmann og Viktor Smári valdir í úrtakshóp U16 karla

13/02/18

#2D2D33

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga, helgina 16. –  18. febrúar. Þeir Oliver Stefánsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Viktor Smári Elmarsson urðu fyrir valinu.

Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.

Við óskum þeim öllum til hamingju með valið!

Æfingar:
Fös 16/2 Kórinn kl: 21:15-22:30 Æfing (Tilbúnir 21:00)
Lau 17/2 Kórinn kl: 16:30-18:00 Æfing (Leikmenn tilbúnir 16.00)
Sun 18/2 Egilshöll kl: 10:00-11:30 Æfing (Tilbúnir 09:45)

Edit Content
Edit Content
Edit Content