Styrktarleiknum lauk með jafntefli
Meistaraflokkur karla tók á móti Val í æfingaleik í Akraneshöllinni í dag, en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Leikurinn fór vel
Styrktarleikur fyrir Kidda Jens
Á morgun, laugardaginn 9. desember, kl. 11:00 fer fram styrktarleikur hér í Akraneshöllinni fyrir Kidda Jens, en þá tekur meistaraflokkur
Landsliðsverkefnin í desember
Það eru nokkrir ungir iðkendur hjá Knattspyrnufélagi ÍA sem munu taka þátt í æfingum yngri landsliðanna nú í desember. Sigrún
Bjarki Steinn semur við ÍA
Bjarki Steinn semur við Knattspyrnufélag ÍA Hinn ungi og efnilegi Bjarki Steinn Bjarkason hefur skrifað undir 2ja ára samning við
Ungir og efnilegir skagamenn boðnir til Brøndby
Ísak Bergmann Jóhannesson (2003), Hákon Arnar Haraldsson (2003) og Jóhannes Breki Harðarson (2004) ásamt þjálfara þeirra Sigurði Jónssyni flugu í morgunsárið til
Nýr leikmaður í meistaraflokki karla
Knattspyrnufélag ÍA hefur nú samið við Skarphéðinn Magnússon til tveggja ára sem leikmann meistaraflokks karla og markmannsþjálfara. Skarphéðinn kom aftur heim til
Unnur Ýr semur áfram við félagið
Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur samið á ný við Knattspyrnufélag ÍA og mun leika með meistaraflokki í 1. deildinni sumarið 2018.
Samið við unga og efnilega leikmenn
Fyrr í dag var gengið frá samningum út árið 2019 við þrjá unga og efnilega leikmenn, þá Oskar Wasilewski, Sigurð
Úrtaksæfingar U18 landsliðs karla
Helgina 1. -3. desember næstkomandi fara fram úrtaksæfingar U18 ára landsliðs karla. Tveir Skagamenn hafa verið boðaðir á æfingarnar, Oskar
Bergdís Fanney valin á U19 landsliðsæfingar
Helgina 24.-26. nóvember næstkomandi fara fram úrtaksæfingar fyrir U19 ára landslið kvenna. Frá ÍA hefur Bergdís Fanney Einarsdóttir verið valin