ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Bjarki Steinn semur við ÍA

Bjarki Steinn semur við ÍA

05/12/17

#2D2D33

Bjarki Steinn semur við Knattspyrnufélag ÍA

Hinn ungi og efnilegi Bjarki Steinn Bjarkason  hefur skrifað undir 2ja ára samning við Knattspyrnufélag ÍA og gildir samningur út leiktíðina 2019. Bjarki Steinn er fæddur árið 2000 og er uppalinn í Aftureldingu. Hann spilaði 10 leiki í 2.deild karla síðasta sumar og skoraði tvö mörk. Hann  hefur líka leikið með U17 og U18 landsliðum Íslands.

Knattspyrnufélag ÍA fagnar komu Bjarka á Skagann og telur að hann er efnilegur drengur og á eftir að vera í  lykilhlutverki hjá ÍA næstu ár.

“Það er mjög jákvætta að fá Bjarka Stein loksins til félagsins. Bjarki Steinn er ungur og efnilegur leikmaður og sem styrkir okkur mikið. Hann er líka með mikinn metnað til að ná langt í fótbolta og  það er það sem við leitum af í leikmönnum hér á skaganum, svo hann á bara eftir að vaxa og dafna og gera frábæra hluti í framtíðinni. Hann á framtíðina fyrir sér. ” sagði Jóhannes Karl þjálfari skagamanna.

Edit Content
Edit Content
Edit Content