Skagamenn töpuðu 3-2 fyrir KR í æfingaleik
Meistaraflokkur karla lék í kvöld æfingaleik við KR sem fram fór á gervigrasivellinum á KR-svæðinu. Skemmst er frá því að
Skagastelpur unnu stórsigur á Þrótturum
Meistaraflokkur kvenna spilaði í kvöld annan leik sinn í C-riðli Lengjubikarsins þegar þær mættu Þrótti R í Akraneshöll. Skagastelpur hófu
Lengjubikar hjá mfl kvk klukkan 20.00 í Akraneshöll
Stelpurnar í mfl kvk taka á móti Þrótti R í Akraneshöll á morgun klukkan 20.00. Stúlkurnar unnu síðasta leik sannfærandi.
Mfl. kk á æfingelik við KR á morgun klukkan 19.30
Lærisveinar Jóa Kalla og Sigga Jóns eiga æfingaleik við KR á morgun í Vesturbænum klukkan 19.30. Á síðustu 10 árum
ÍA tapaði gegn Royal Antwerp í æfingaleik
Meistaraflokkur karla er um þessar mundir í æfingaferð á Campoamor á Spáni. Liðið mætti belgíska úrvalsdeildarliðinu Royal Antwerp í æfingaleik
ÍA mætir Álftanesi í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur kvenna hefur leik í C riðli Lengjubikarsins í dag þegar liðið mætir Álftanesi. Leikurinn fer fram á Bessastaðavelli og
Skagastelpur unnu öruggan sigur á Álftanesi
Meistaraflokkur kvenna mætti Álftanesi í fyrsta leik liðanna í C-riðli Lengjubikarsins á Bessastaðavelli í kvöld. Leikurinn hófst af miklum krafti
Skagamenn unnu góðan sigur á Víking R
Skagamenn mættu Víking R í síðasta leik Skagamanna í Lengjubikarnum sem fram fór í Akraneshöll í kvöld. ÍA byrjaði mun betur
Skagastelpur unnu sannfærandi sigur á Tindastóli
Meistaraflokkur kvenna mætti Tindastól í síðasta leik liðsins í faxaflóamótinu í Akraneshöll. Með meira en tveggja marka sigri myndi ÍA
Skagamenn töpuðu gegn Val í Lengjubikarnum
Skagamenn mættu Val í Lengjubikarnum á Valsvelli í kvöld. Með sigri hefði ÍA átt möguleika á að skáka Valsmönnum í