Þing ÍA var haldið 25.apríl s.l.
Ársþing ÍA var haldið 25. Apríl síðast liðinn í Tónbergi sal Tónlistarskólans. Þing ÍA hafa verið haldin í þessum sal síðustu ár og er mikil ánægja stjórnar ÍA með þennan sal. Þingið gekk vel að mati stjórnar ÍA, þó svo að nokkur atriði fyrir þing hafi ekki alveg gengið upp eins og áætlanir gerðu ráðfyrir […]
Þjálfari óskast
Úrtökumót fyrir Landsmót
Úrtökumótið fyrir Landsmót 2022 (sem fer fram á Hellu í byrjun júlí) var haldið í Borgarnesi 4. og 5. júní. Mótið var haldið sameiginlega með hestamannafélögunum á Vesturlandi; Dreyra, Borgfirðingi, Glað og Snæfellingi. Hestamannafélagið Dreyri hefur heimild til að senda 3 fulltrúa í hverjum flokki á Landsmótið. Hér eru niðurstöður mótsins fyrir Dreyrafélaga.: Barnaflokkur Anton […]
100 ára knattspyrnusaga Akraness
Í haust kemur út bókin Knattspyrnubærinn: 100 ára knattspyrnusaga Akraness eftir sagnfræðinginn og Skagamanninn Björn Þór Björnsson. Í bókinni verður saga knattspyrnunnar rakin allt frá því Knattspyrnufélagið Kári, fyrsta knattspyrnufélag Akraness, var stofnað árið 1922 og allt til dagsins í dag. Um er að ræða veglegt rit í stóru broti prýtt fjölda mynda sem tengist […]
Skagastelpur fá Aftureldingu/Fram í heimsókn í Inkasso-deildinni
Meistaraflokkur kvenna fær Aftureldingu/Fram í heimsókn í Inkasso-deildinni á morgun, mánudag. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram í Akraneshöllinni.
Skagamenn mæta Víking Ó í toppslag Inkasso-deildarinnar
Meistaraflokkur karla fær Víking Ó í heimsókn í 20. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og hefst
3. flokkur kvenna spilar til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn
Stelpurnar í 3. flokk kvenna spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við Val á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og
Skráning á haustönn yngri flokka KFÍA er hafin
3. flokkur kvenna spilar í undanúrslitum Íslandsmótsins
3. flokkur kvenna spilar í dag við Breiðablik/Augnablik í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram á Norðurálsvelli og hefst kl.
Skagastelpur unnu stórsigur á Sindra
Meistaraflokkur kvenna sótti Sindra á Hornafirði heim í dag í 16. umferð Inkasso deildarinnar. Fyrir leikinn var ÍA í þriðja