9 09 2018 | Fréttayfirlit, Fréttir, KFÍA, Mfl. kvenna
Meistaraflokkur kvenna fær Aftureldingu/Fram í heimsókn í Inkasso-deildinni á morgun, mánudag. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram í Akraneshöllinni. Hér er um síðasta heimaleik ÍA að ræða í sumar en nokkuð ljóst er orðið að Keflavík og Fylkir fara upp í...
7 09 2018 | Fréttayfirlit, Fréttir, KFÍA
Stelpurnar í 3. flokk kvenna spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við Val á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og hefst kl. 12:00. ÍA/Skallagrímur gerði sér lítið fyrir í gær og vann góðan sigur á liði Breiðabliks/Augnabliks í undanúrslitum...
7 09 2018 | Fréttayfirlit, Fréttir, KFÍA, Mfl. karla
Meistaraflokkur karla fær Víking Ó í heimsókn í 20. umferð Inkasso-deildarinnar á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Norðurálsvellinum og hefst kl. 14:00. Leikurinn er í boði Öskju, sem býður gestum upp á pyslu og gos fyrir leik. Kynntur verður nýr og glæsilegur...
6 09 2018 | Fréttayfirlit, Fréttir, KFÍA
3. flokkur kvenna spilar í dag við Breiðablik/Augnablik í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram á Norðurálsvelli og hefst kl. 17:00. Liðið, sem samanstendur af leikmönnum frá ÍA og Skallagrími, vann B-riðilinn eftir úrslitakeppni og tryggði sér...
2 09 2018 | Fréttayfirlit, Fréttir, KFÍA, Mfl. kvenna
Meistaraflokkur kvenna sótti Sindra á Hornafirði heim í dag í 16. umferð Inkasso deildarinnar. Fyrir leikinn var ÍA í þriðja sæti en lið Sindra í því tíunda og neðsta sæti deildarinnar. Staða liðanna í töflunni endurspeglaði leikinn ágætlega því Skagastelpur höfðu...