Takk Sjálboðaliðar

Dagur Sjálfboðaliðans er í dag! Því ber að fagna Íþróttahreyfingin á Akranesi stendur sterk og blómstrar ekki síst vegna ómetanlegs framlags sjálfboðaliða. Án þeirra væri erfitt að viðhalda þeim fjölbreyttu og metnaðarfullu verkefnum sem í boði eru fyrir unga sem aldna. Sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum á ýmsum sviðum, allt frá skipulagningu, vinnu vegna viðburða […]

Sjálfboðaliði ársins á Akranesi

Á síðasta þingi ÍA í apríl síðast liðinn þá var sett inn í reglugerð um val á Sjálfboðaliða ársins og tengt við val á Íþróttamanneskju Akraness. Viðburðurinn 6.jan. þegar kjör Íþróttamanneskju Akraness er tilkynnt verður því með viðbót í sinni flóru og verður val á Sjálfboðaliða ársins einnig tilkynnt og veitt viðurkenning af því tilefni. […]

Þing ÍA var haldið 25.apríl s.l.

Ársþing ÍA var haldið 25. Apríl síðast liðinn í Tónbergi sal Tónlistarskólans. Þing ÍA hafa verið haldin í þessum sal síðustu ár og er mikil ánægja stjórnar ÍA með þennan sal. Þingið gekk vel að mati stjórnar ÍA, þó svo að nokkur atriði fyrir þing hafi ekki alveg gengið upp eins og áætlanir gerðu ráðfyrir […]

Úrtökumót fyrir Landsmót

Úrtökumótið fyrir Landsmót 2022 (sem fer fram á  Hellu í byrjun júlí) var haldið í Borgarnesi 4. og 5. júní. Mótið var haldið sameiginlega með hestamannafélögunum  á Vesturlandi; Dreyra, Borgfirðingi, Glað og Snæfellingi.  Hestamannafélagið Dreyri hefur heimild til að senda 3 fulltrúa í hverjum flokki á Landsmótið. Hér eru niðurstöður mótsins fyrir Dreyrafélaga.: Barnaflokkur Anton […]

100 ára knattspyrnusaga Akraness

Í haust kemur út bókin Knattspyrnubærinn: 100 ára knattspyrnusaga Akraness eftir sagnfræðinginn og Skagamanninn Björn Þór Björnsson. Í bókinni verður saga knattspyrnunnar rakin allt frá því Knattspyrnufélagið Kári, fyrsta knattspyrnufélag Akraness, var stofnað árið 1922 og allt til dagsins í dag. Um er að ræða veglegt rit í stóru broti prýtt fjölda mynda sem tengist […]